Dóttir þjálfarans með ellefu mörk í sigri íslensku stelpnanna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 11:29 Lilja Ágústsdóttir var mjög öflug í sigrinum í dag. EHF/Marius Ionescu Stelpurnar í nítján ára landsliði kvenna í handbolta eru á sigurbrautinni á Evrópumótinu í Rúmeníu því þær fylgdu eftir sigri á Króatíu með því að vinna Norður Makedóníu í dag. Íslenska liðið vann sex marka sigur, 35-29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20-15. Með sigrinum tryggðu íslensku stelpurnar sér sæti í leiknum um þrettánda sæti á móti annað hvort Serbíu eða Króatíu. Í þeim leik er mikið undir því þrettánda sætið gefur farseðil á heimsmeistaramótið sumrið 2024. Íslensku stelpurnar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleiknum en Norður-Makedónar náðu að laga aðeins stöðuna undir lokin. Dóttir landsliðsþjálfarans var langatkvæðamest í íslenska liðinu en Lilja Ágústsdóttir skoraði ellefu mörk úr sextán skotum en fimm marka hennar komu af vítalínunni. Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfa íslenska liðið. Elín Klara Þorkelsdóttir var einnig mjög öflug með sjö mörk úr níu skotum og Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði sex mörk úr átta skotum. Þá var Embla Steindórsdóttir með fjögur mörk úr sex skotum. Ethel Gyða Bjarnasen varði níu skot í markinu. Elín Klara var einnig skráð með þrjár stoðsendingar en íslenska liðið fékk ekki margar stoðsendingar skráðar á sig eða bara ellefu í öllum leiknum. Íslensku stelpurnar töpuðu fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en brotnuðu ekki við það heldur hafa nú unnið tvo flotta sigra í röð með samtals fimmtán marka mun. Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Íslenska liðið vann sex marka sigur, 35-29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20-15. Með sigrinum tryggðu íslensku stelpurnar sér sæti í leiknum um þrettánda sæti á móti annað hvort Serbíu eða Króatíu. Í þeim leik er mikið undir því þrettánda sætið gefur farseðil á heimsmeistaramótið sumrið 2024. Íslensku stelpurnar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleiknum en Norður-Makedónar náðu að laga aðeins stöðuna undir lokin. Dóttir landsliðsþjálfarans var langatkvæðamest í íslenska liðinu en Lilja Ágústsdóttir skoraði ellefu mörk úr sextán skotum en fimm marka hennar komu af vítalínunni. Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfa íslenska liðið. Elín Klara Þorkelsdóttir var einnig mjög öflug með sjö mörk úr níu skotum og Inga Dís Jóhannsdóttir skoraði sex mörk úr átta skotum. Þá var Embla Steindórsdóttir með fjögur mörk úr sex skotum. Ethel Gyða Bjarnasen varði níu skot í markinu. Elín Klara var einnig skráð með þrjár stoðsendingar en íslenska liðið fékk ekki margar stoðsendingar skráðar á sig eða bara ellefu í öllum leiknum. Íslensku stelpurnar töpuðu fjórum fyrstu leikjum sínum á mótinu en brotnuðu ekki við það heldur hafa nú unnið tvo flotta sigra í röð með samtals fimmtán marka mun.
Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira