Ítreka öryggi bóluefnanna og vara við falsupplýsingum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2023 08:20 Alþjóðasambandið segir að rangfærslur um bóluefnin hafi líklega leitt til heilsutjóns hjá mörgum þeim sem ákváðu að þiggja ekki bólusetningu. epa/Ciro Fusco Alþjóðasamband lyfjastofnana (ICMRA) hefur sent frá sér yfirlýsingu til að ítreka og vekja athygli á öryggi bóluefnanna við Covid-19 og röngum og misvísandi upplýsingum sem eru í umferð. Í yfirlýsingunni segir alþjóðsambandið að: Bóluefnin gegn COVID-19 minnka til muna hættu á alvarlegum sjúkdómi, sjúkrahúsvist og dauða SARS-CoV-2 veiran breytist stöðugt og því má reikna með að áfram verði þörf á örvunarbólusetningum Gögn sem tengjast meira en þrettán milljörðum bóluefnaskammta sem gefnir hafa verið á heimsvísu sýna að öryggi bóluefnanna er meira en áhættan Langflestar aukaverkanir sem fylgja notkun bóluefnanna eru vægar og tímabundnar Tilkynningum vegna gruns um aukaverkun eftir COVID-19 bólusetning er safnað saman og þær metnar af sérfræðingum eins og á við um öll önnur lyf Vísbendingar eru um að bólusetning dragi úr líkum á langvarandi COVID-19 sjúkdómi „Rangar eða misvísandi fullyrðingar um bóluefnin gegn COVID-19 hafa víða komið fram á samfélagsmiðlum. Tilkynningar um aukaverkanir tengdar bóluefnunum eru þá gjarnan ýktar eða mistúlkaðar, óskyld sjúkdómstilvik stundum ranglega tengd bóluefnunum. Slíkar rangfærslur hafa að líkindum leitt til alvarlegs heilsutjóns hjá mörgum þeim sem í kjölfarið hættu við að þiggja bólusetningu,“ segir á vef Lyfjastofnunar, þar sem fjallað er um yfirlýsingu ICMRA. Þá segir að engin gögn renni stoðum undir fullyrðingar um að bóluefnin gegn Covid-19 hafi valdið fjölgun dauðsfalla í heimsfaraldrinum. FJöldi dauðsfalla hafi hins vegar aukist í takt við fjölgun greininga, sérstaklega í fyrstu bylgju faraldursins áður en bóluefnin komu á markað. „Mikilvægt er að ganga ávallt úr skugga um að þær heimildir sem skoðaðar eru um COVID-19 bóluefnin séu öruggar og taki tillit til nýjustu rannsókna.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir alþjóðsambandið að: Bóluefnin gegn COVID-19 minnka til muna hættu á alvarlegum sjúkdómi, sjúkrahúsvist og dauða SARS-CoV-2 veiran breytist stöðugt og því má reikna með að áfram verði þörf á örvunarbólusetningum Gögn sem tengjast meira en þrettán milljörðum bóluefnaskammta sem gefnir hafa verið á heimsvísu sýna að öryggi bóluefnanna er meira en áhættan Langflestar aukaverkanir sem fylgja notkun bóluefnanna eru vægar og tímabundnar Tilkynningum vegna gruns um aukaverkun eftir COVID-19 bólusetning er safnað saman og þær metnar af sérfræðingum eins og á við um öll önnur lyf Vísbendingar eru um að bólusetning dragi úr líkum á langvarandi COVID-19 sjúkdómi „Rangar eða misvísandi fullyrðingar um bóluefnin gegn COVID-19 hafa víða komið fram á samfélagsmiðlum. Tilkynningar um aukaverkanir tengdar bóluefnunum eru þá gjarnan ýktar eða mistúlkaðar, óskyld sjúkdómstilvik stundum ranglega tengd bóluefnunum. Slíkar rangfærslur hafa að líkindum leitt til alvarlegs heilsutjóns hjá mörgum þeim sem í kjölfarið hættu við að þiggja bólusetningu,“ segir á vef Lyfjastofnunar, þar sem fjallað er um yfirlýsingu ICMRA. Þá segir að engin gögn renni stoðum undir fullyrðingar um að bóluefnin gegn Covid-19 hafi valdið fjölgun dauðsfalla í heimsfaraldrinum. FJöldi dauðsfalla hafi hins vegar aukist í takt við fjölgun greininga, sérstaklega í fyrstu bylgju faraldursins áður en bóluefnin komu á markað. „Mikilvægt er að ganga ávallt úr skugga um að þær heimildir sem skoðaðar eru um COVID-19 bóluefnin séu öruggar og taki tillit til nýjustu rannsókna.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira