Barcelona grípur til örþrifaráða til að fjármagna endurnýjun Camp Nou Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 09:00 Byrjað er að rífa niður Camp Nou leikvanginn í Barcelona. Vísir/Getty Niðurrif á Nou Camp, heimavelli Barcelona, er hafið en endurnýja á leikvanginn nánast frá grunni. Félagið hefur ákveðið að fara heldur óvenjulega leið til að fjármagna byggingu nýs leikvangs. Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda. Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Barcelona mun ekki leika heimaleiki sína á hinum sögufræga Camp Nou velli á næsta tímabili. Niðurrif á vellinum er hafið en byggja á hann upp á ný nánast frá grunni. Kostnaður við enduruppbygginguna er gríðarlegur en áætlað er að Barcelona muni borga alls 186 milljarða króna fyrir nýja leikvanginn. Eftir breytingarnar mun völlurinn taka 105.000 áhorfendur í sæti. Fjármál Barcelona hafa verið í brennidepli síðustu árin og hefur félagið meðal annars verið í vandræðum með að skrá nýja leikmenn í leikmannahóp sinn vegna fjárhagsvandræða og þá samþykktu forráðamenn La Liga ekki þann samning sem Barcelona bauð Lionel Messi á sínum tíma sem varð til þess að hann endaði hjá PSG í Frakklandi. Félagið hefur því gripið til örþrifaráða til að fjármagna nýjan heimavöll. Félagið er með áætlanir um að hanna skartgripalínu með demöntum sem verða gerðir úr grasi frá Camp Nou. Steinarnir verða unnir með sérstakri aðferð og mun félagið meðal annars útbúa 57 eins karats demanta sem verða seldir á rúmar 2,2 milljónir króna hver. Þá verða einnig til sölu armbönd, hálsmen og hringir. Félagið reiknar með að þéna meira en fjóra milljarða árlega á skartgripasölunni. Barcelona mun spila á Ólympíuleikvanginum í borginni á næsta tímabili og spila síðan tímabilið 2024-25 á Camp Nou en þó með takmörkuðum sætafjölda.
Spænski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira