Samkomulag um áframhaldandi uppbyggingu Arctic Fish á Vestfjörðum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 16:41 Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóri Arctic Fish. Arctic Fish Arctic Fish ehf. hefur undirritað samkomulag um 25 milljarða króna endurfjármögnun á félaginu með sambankaláni DNB, Danske Bank, Nordea og Rabobank. Um er að ræða lánasamning til þriggja ára með möguleika á framlengingu. Fjármagnið verður notað til uppgreiðslu núverandi lána og fjármögnunar áframhaldandi vexti félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að endurfjármögnun fyrirtækisins verði tengd sjálfbærnimarkmiðum þess. Félagið á og rekur sína eigin landeldisstöð á seiðum og segir í tilkynningunni að um sé að ræða eina þá fullkomnustu í heimi þegar kemur að endurnýtingu vatns og notkun á hreinum orkugjöfum. „Mikil ánægja ríkir um fjármögnunina sem mun styðja við framtíðaráherslur félagsins. Nú hefst frágangur lánasamninga og er endurfjármögnunin háð hefðbundnum fyrirvörum um frágang slíkra lánaskjala,“ er haft eftir Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóra Arctic Fish í tilkynningunni. Þar segir enn fremur að félagið hafi verið í stefnumörkun á sviði sjálfbærnimála og vinni að innleiðingu þeirra í samræmi við alþjóðamælikvarða. Lánið sé tengt sjálfbærnimarkmiðum og árangri félagsins á því sviði. Neil Shiran segir að það muni hafa jákvæð áhrif á vaxtakjör til framtíðar og veita mikla hvatningu til áframhaldandi góðra verka sem félagið ætli sér að standa undir. Bankarnir sem standa að endurfjármögnuninni munu verða upplýstir um árangur sjálfbærnimarkmiða félagsins og sinna eftirfylgni þeirra, að því er segir í tilkynningunni. 2023 stefni í að vera stræsta ár í sögu félagsins Þá kemur fram í tilkynningunni að Arctic Fish sé ört vaxandi laxeldisfélag með starfsemi á Vestfjörðum.Í lok júní störfuðu yfir 100 manns hjá Arctic Fish samstæðunni og er áætlað að það fjölgi um 20 manns til viðbótar fram að áramótum. Hægt er að framleiða um fjórar milljónir fiska á landi í stöðinni. Þá er sjóeldisstarfsemi félagsins í miklum vexti og er stefnan sett á um 15 þúsund tonna sölu á laxi í ár með vöxt upp í um 22 þúsund tonn á næstu þremur árum, að því er segir í tilkynningunni. „Í starfsstöð fyrirtækisins í Bolungarvík er um þessar mundir verið að taka í notkun hátæknivinnsluhúsnæði sem mun sjá um vinnslu og pökkun félagsins. Félagið hefur fjárfest í sérhæfðum mannvirkjum og eldisbúnaði fyrir um 18 milljarða króna og er enn að fjárfesta í seiðaframleiðslu. Þá er félagið með um 11 milljarða bundna í laxabirgðum í sjó.“ Segir að árið 2023 stefni í að vera stærsta ár´i sögu félagsins þegar kemur að velti og umfangi rekstrar og fjárfestinga. Stærsti eigandi Arctic Fish ehf. er MOWI, stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi, og næst stærsti hluthafinn er Síldarvinnslan hf. Sterkir eigendur, vaxtaráform félagsins og hágæða afurðir úr sjálfbæru eldi skapi traustan grunn fyrir endurfjármögnuninni, að því er segir í tilkynningu. Sjókvíaeldi Fiskeldi Ísafjarðarbær Tálknafjörður Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að endurfjármögnun fyrirtækisins verði tengd sjálfbærnimarkmiðum þess. Félagið á og rekur sína eigin landeldisstöð á seiðum og segir í tilkynningunni að um sé að ræða eina þá fullkomnustu í heimi þegar kemur að endurnýtingu vatns og notkun á hreinum orkugjöfum. „Mikil ánægja ríkir um fjármögnunina sem mun styðja við framtíðaráherslur félagsins. Nú hefst frágangur lánasamninga og er endurfjármögnunin háð hefðbundnum fyrirvörum um frágang slíkra lánaskjala,“ er haft eftir Neil Shiran Þórisson, fjármálastjóra Arctic Fish í tilkynningunni. Þar segir enn fremur að félagið hafi verið í stefnumörkun á sviði sjálfbærnimála og vinni að innleiðingu þeirra í samræmi við alþjóðamælikvarða. Lánið sé tengt sjálfbærnimarkmiðum og árangri félagsins á því sviði. Neil Shiran segir að það muni hafa jákvæð áhrif á vaxtakjör til framtíðar og veita mikla hvatningu til áframhaldandi góðra verka sem félagið ætli sér að standa undir. Bankarnir sem standa að endurfjármögnuninni munu verða upplýstir um árangur sjálfbærnimarkmiða félagsins og sinna eftirfylgni þeirra, að því er segir í tilkynningunni. 2023 stefni í að vera stræsta ár í sögu félagsins Þá kemur fram í tilkynningunni að Arctic Fish sé ört vaxandi laxeldisfélag með starfsemi á Vestfjörðum.Í lok júní störfuðu yfir 100 manns hjá Arctic Fish samstæðunni og er áætlað að það fjölgi um 20 manns til viðbótar fram að áramótum. Hægt er að framleiða um fjórar milljónir fiska á landi í stöðinni. Þá er sjóeldisstarfsemi félagsins í miklum vexti og er stefnan sett á um 15 þúsund tonna sölu á laxi í ár með vöxt upp í um 22 þúsund tonn á næstu þremur árum, að því er segir í tilkynningunni. „Í starfsstöð fyrirtækisins í Bolungarvík er um þessar mundir verið að taka í notkun hátæknivinnsluhúsnæði sem mun sjá um vinnslu og pökkun félagsins. Félagið hefur fjárfest í sérhæfðum mannvirkjum og eldisbúnaði fyrir um 18 milljarða króna og er enn að fjárfesta í seiðaframleiðslu. Þá er félagið með um 11 milljarða bundna í laxabirgðum í sjó.“ Segir að árið 2023 stefni í að vera stærsta ár´i sögu félagsins þegar kemur að velti og umfangi rekstrar og fjárfestinga. Stærsti eigandi Arctic Fish ehf. er MOWI, stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi, og næst stærsti hluthafinn er Síldarvinnslan hf. Sterkir eigendur, vaxtaráform félagsins og hágæða afurðir úr sjálfbæru eldi skapi traustan grunn fyrir endurfjármögnuninni, að því er segir í tilkynningu.
Sjókvíaeldi Fiskeldi Ísafjarðarbær Tálknafjörður Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent