Jarðskjálfti og rauður blettur en ekkert eldgos hafið Máni Snær Þorláksson skrifar 7. júlí 2023 23:45 Frá Meradölum. Ekki er byrjað að gjósa enn sem komið er. Vísir/Vilhelm Nokkuð snarpur jarðskjálfti átti sér stað á tólfta tímanum í kvöld. Þá hafa borist ábendingar um að eldgos gæti verið hafið miðað við reyk og annað sem sjá má á vefmyndavélum. Svo er hins vegar ekki. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira