Jarðskjálfti og rauður blettur en ekkert eldgos hafið Máni Snær Þorláksson skrifar 7. júlí 2023 23:45 Frá Meradölum. Ekki er byrjað að gjósa enn sem komið er. Vísir/Vilhelm Nokkuð snarpur jarðskjálfti átti sér stað á tólfta tímanum í kvöld. Þá hafa borist ábendingar um að eldgos gæti verið hafið miðað við reyk og annað sem sjá má á vefmyndavélum. Svo er hins vegar ekki. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira