Skipuð dómari við Landsrétt Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2023 14:40 Ásgerður Ragnarsdóttir hefur síðan í maí verið settur dómari við Landsrétt. Stjr Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Ásgerðar Ragnarsdóttur, setts landsréttardómara, í embætti Landsréttardómara frá 21. ágúst 2023. Staðan var auglýst laus til umsóknar fyrr í sumar og bárust tvær umsóknir – frá Ásgerði og svo Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara. Hæfisnefnd mat þau bæði mjög vel hæf til að gegna embættinu og ákvað nefndin að gera ekki upp á milli hæfni þeirra tveggja. „Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi í lögfræði 2004 og meistaraprófi í lögum frá Cambridge-háskóla 2008. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings í héraði árið 2005 og fyrir Hæstarétti árið 2016. Að loknu embættisprófi starfaði hún sem lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og síðan sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt. Á árunum 2008-2018 var hún lögmaður á lögmannsstofu, þar af var hún einn af eigendum hennar 2012-2018. Í ársbyrjun 2018 var hún skipuð héraðsdómari og hefur gegnt því embætti síðan. Frá 8. maí 2023 hefur hún verið settur dómari við Landsrétt, en fjórum sinnum áður hafði hún tekið sæti í réttinum sem varadómari við úrlausn einstakra mála. Frá hausti 2021 hefur hún jafnframt verið forseti Félagsdóms. Af öðrum störfum má nefna að hún átti sæti í kærunefnd útboðsmála 2013-2021, þar af sem formaður síðustu tvö árin, og í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands 2009-2017. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, meðal annars í réttarfari, og verið aðjúnkt við deildina frá árinu 2017. Hún hefur samið fræðirit á sviði eignaréttar ásamt öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni,“ segir um starfsreynslu Ásgerðar. Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Staðan var auglýst laus til umsóknar fyrr í sumar og bárust tvær umsóknir – frá Ásgerði og svo Kjartani Bjarna Björgvinssyni héraðsdómara. Hæfisnefnd mat þau bæði mjög vel hæf til að gegna embættinu og ákvað nefndin að gera ekki upp á milli hæfni þeirra tveggja. „Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi í lögfræði 2004 og meistaraprófi í lögum frá Cambridge-háskóla 2008. Hún öðlaðist réttindi til málflutnings í héraði árið 2005 og fyrir Hæstarétti árið 2016. Að loknu embættisprófi starfaði hún sem lögfræðingur í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og síðan sem aðstoðarmaður dómara við Hæstarétt. Á árunum 2008-2018 var hún lögmaður á lögmannsstofu, þar af var hún einn af eigendum hennar 2012-2018. Í ársbyrjun 2018 var hún skipuð héraðsdómari og hefur gegnt því embætti síðan. Frá 8. maí 2023 hefur hún verið settur dómari við Landsrétt, en fjórum sinnum áður hafði hún tekið sæti í réttinum sem varadómari við úrlausn einstakra mála. Frá hausti 2021 hefur hún jafnframt verið forseti Félagsdóms. Af öðrum störfum má nefna að hún átti sæti í kærunefnd útboðsmála 2013-2021, þar af sem formaður síðustu tvö árin, og í stjórn Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands 2009-2017. Þá hefur hún sinnt stundakennslu við lagadeild Háskóla Íslands frá árinu 2009, meðal annars í réttarfari, og verið aðjúnkt við deildina frá árinu 2017. Hún hefur samið fræðirit á sviði eignaréttar ásamt öðrum og ritað fjölda fræðigreina um lögfræðileg efni,“ segir um starfsreynslu Ásgerðar.
Dómstólar Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Einu umsækjendurnir um embætti dómara við Landsrétt metnir jafnhæfir Dómnefnd telur að Ásgerður Ragnarsdóttir, settur landsréttardómari, og Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari séu bæði mjög vel hæf til að gegna embætti dómara við Landsrétt og ekki verði gert á milli milli hæfni þeirra tveggja. 4. júlí 2023 20:31