Hafnar tilboðum frá Sádi-Arabíu og vill komast til Man Utd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2023 07:00 André Onana vill ólmur komast til Manchester United. Richard Sellers/Allstar/Getty Images Kamerúnski markvörðurinn André Onana er sagður hafa hafnað tilboðum frá Sádi-Arabíu í von um að komast til Manchester United. Onana, sem í dag er markvörður Inter Milan, hefur verið orðaður við mörg stórlið í sumar og þá helst Manchester United, enda er United í markvarðarleit eftir að samningur David de Gea rann út í síðustu viku. Markvörðurinn hefur verið ofarlega á óskalista Manchester-liðsins og félagið bauð Inter 39 milljónir punda fyrir kamerúnska markvörðinn, en því tilboði var hins vegar hafnað. Negotiations between Man United and Inter continue for André Onana — after £34m bid plus £5m in add-ons rejected.Deal absolutely on. 🔴🔛 https://t.co/Qkzx1xQo5t— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Ef marka má grein 90min.com hefur Onana einnig fengið tilboð frá liðum í Sádi-Arabíu. Leikmönnum hefur streymt í sádiarabísku deildina undanfarna daga og vikur, en Onana á hins vegar að hafa hafnað þeim tilboðum og vill ólmur komast til Manchester United. Onana kom til Inter fyrir síðasta tímabil og hefur leikið 41 leik fyrir félagið í öllum keppnum. Með liðinu vann hann báðar ítölsku bikarkeppnirnar ásamt því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu það sem ítalska félagið mátti þola tap gegn Manchester City. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Onana, sem í dag er markvörður Inter Milan, hefur verið orðaður við mörg stórlið í sumar og þá helst Manchester United, enda er United í markvarðarleit eftir að samningur David de Gea rann út í síðustu viku. Markvörðurinn hefur verið ofarlega á óskalista Manchester-liðsins og félagið bauð Inter 39 milljónir punda fyrir kamerúnska markvörðinn, en því tilboði var hins vegar hafnað. Negotiations between Man United and Inter continue for André Onana — after £34m bid plus £5m in add-ons rejected.Deal absolutely on. 🔴🔛 https://t.co/Qkzx1xQo5t— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023 Ef marka má grein 90min.com hefur Onana einnig fengið tilboð frá liðum í Sádi-Arabíu. Leikmönnum hefur streymt í sádiarabísku deildina undanfarna daga og vikur, en Onana á hins vegar að hafa hafnað þeim tilboðum og vill ólmur komast til Manchester United. Onana kom til Inter fyrir síðasta tímabil og hefur leikið 41 leik fyrir félagið í öllum keppnum. Með liðinu vann hann báðar ítölsku bikarkeppnirnar ásamt því að komast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu það sem ítalska félagið mátti þola tap gegn Manchester City.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti