PSG-markvörðurinn útskrifaður af gjörgæsludeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 17:30 Sergio Rico er leikmaður Paris Saint-Germain en lék áður með Sevilla og Fulham á Englandi. Getty/Jose Manuel Alvarez Sergio Rico, markvörður Paris Saint-Germain, er kominn af gjörgæsludeildinni, þar sem hann hefur dvalið síðan að hann varð fyrir slysi í lok maí. Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira
Fjölskylda Rico segir að hann hafi fengið slæmt höfuðhögg eftir að hestur slapp laus á hátíð í El Rocio fylki á Spáni en atvikið gerðist 28. maí síðastliðinn. #ÚLTIMAHORA ¡Buenas noticias! Sergio Rico abandona la UCI y pasa a planta pic.twitter.com/f3aRpylmR2— Diario AS (@diarioas) July 5, 2023 Rico var fluttur á sjúkrahús í Sevilla þar sem honum var haldið lengi sofandi. Alba Silva, eiginkona Sergio, sagði frá því 19. júní að hann hefði verið vakinn eftir að læknar hefðu haldið honum sofandi í nokkrar vikur. Hún sagði jafnframt frá því að hann hafi þekkt fjölskyldumeðlimi sína og getað átt samskipti við þá. Rico eyddi alls fimm vikum á gjörgæsludeild en hefur nú verið útskrifaður og færður á almenna deild. Hann verður samt áfram á sjúkrahúsinu áfram og er því ekki á heimleið nærri því strax. Það er samt gott að heyra að hann sé á batavegi. Sergio Rico has left the ICU and has now been transferred to the general ward.We couldn t be happier: Keep going, Sergio! pic.twitter.com/KOmKYJfTUU— Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) July 5, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira