Frumsýna heimildamynd um víðtækt dómarasvindl í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2023 11:00 Dragan Nachevski, fyrrverandi formaður dómaranefndar EHF, er grunaður um að hafa reynt að fá dómara til að hagræða úrslitum leikja. getty/Igor Soban Í kvöld verður fyrri hluti heimildamyndar um hagræðingu úrslita í handbolta frumsýndur á TV 2 í Danmörku. Myndin nefnist Grunsamlegur leikur og hefur verið í vinnslu í fjögur ár. Fyrri hlutinn verður sýndur í kvöld en sá seinni eftir viku. I fire år har vi på TV 2 arbejdet på denne historie. Jeg håber, I vil se med de næste to onsdage klokken 20 på TV 2, når vi sender dokumentaren Mistænkeligt spil . Første afsnit er også ude på TV 2 Play allerede fra i morgen tidlig #hndbld #handball pic.twitter.com/G3qyaHCvub— Lars Bruun-Mortensen (@larsbmo) July 4, 2023 Í maí var Dragan Nachevski, formaður dómaranefndar EHF, settur til hliðar vegna uppljóstrana TV 2. Í myndinni er meðal annars rætt við fyrrverandi dómara sem lýsir því þegar Nachevski bað hann um að hafa áhrif á úrslit leiks. Í staðinn var honum lofað enn frekara brautargengi á framabrautinni. Dómarinn kemur ekki fram undir nafni í myndinni. Hann segist ekki hafa látið undan pressu frá Nachevski og reynt að hafa áhrif á úrslit leiksins. Dómarinn tilkynnti málið þó ekki til EHF enda kvaðst hann viss um að ekkert yrði gert og málinu stungið ofan í skúffu. Nachevski hefur sjálfur neitað sök en handboltadómstóll EHF er með mál Norður-Makedóníumannsins til rannsóknar. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Gjorgji Nachevski er einnig með grunaður um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu.getty/Sanjin Strukic Sonur Nachevski, Gjorgij, er í hópi fremstu dómara heims. Hann var settur til hliðar vegna gruns um hagræðingu úrslita. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins SportRadar um að úrslitum í 26 leikjum frá september 2016 til nóvember 2017 hafi verið hagrætt. Nokkrir dómaranna sem áttu að hafa tekið þátt í því dæmdu á HM 2023, meðal annars Nachevski. Auk þess að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja er Nachevski yngri grunaður um að hafa tengsl við skipulögð glæpasamtök. Handbolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Myndin nefnist Grunsamlegur leikur og hefur verið í vinnslu í fjögur ár. Fyrri hlutinn verður sýndur í kvöld en sá seinni eftir viku. I fire år har vi på TV 2 arbejdet på denne historie. Jeg håber, I vil se med de næste to onsdage klokken 20 på TV 2, når vi sender dokumentaren Mistænkeligt spil . Første afsnit er også ude på TV 2 Play allerede fra i morgen tidlig #hndbld #handball pic.twitter.com/G3qyaHCvub— Lars Bruun-Mortensen (@larsbmo) July 4, 2023 Í maí var Dragan Nachevski, formaður dómaranefndar EHF, settur til hliðar vegna uppljóstrana TV 2. Í myndinni er meðal annars rætt við fyrrverandi dómara sem lýsir því þegar Nachevski bað hann um að hafa áhrif á úrslit leiks. Í staðinn var honum lofað enn frekara brautargengi á framabrautinni. Dómarinn kemur ekki fram undir nafni í myndinni. Hann segist ekki hafa látið undan pressu frá Nachevski og reynt að hafa áhrif á úrslit leiksins. Dómarinn tilkynnti málið þó ekki til EHF enda kvaðst hann viss um að ekkert yrði gert og málinu stungið ofan í skúffu. Nachevski hefur sjálfur neitað sök en handboltadómstóll EHF er með mál Norður-Makedóníumannsins til rannsóknar. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Gjorgji Nachevski er einnig með grunaður um að vera með óhreint mjöl í pokahorninu.getty/Sanjin Strukic Sonur Nachevski, Gjorgij, er í hópi fremstu dómara heims. Hann var settur til hliðar vegna gruns um hagræðingu úrslita. Þetta kom fram í skýrslu fyrirtækisins SportRadar um að úrslitum í 26 leikjum frá september 2016 til nóvember 2017 hafi verið hagrætt. Nokkrir dómaranna sem áttu að hafa tekið þátt í því dæmdu á HM 2023, meðal annars Nachevski. Auk þess að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum leikja er Nachevski yngri grunaður um að hafa tengsl við skipulögð glæpasamtök.
Handbolti Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira