Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna bætist nú við leiktímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar marki sínu á EM í Englandi síðasta sumar. VÍSIR/VILHELM Reglur fótboltans eru alltaf í þróun og við og við eru gerðar athyglisverðar breytingar á fótboltareglunum. Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023 FIFA Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Nú hafa enn á ný borist fréttir af reglubreytingu sem gæti breytt talsverðu og þá aðallega fyrir lengd leikja. Það má þannig búast við lengi uppbótatíma í framtíðinni eftir nýjustu breytinguna hjá FIFA. BREAKING: FIFA will add another new rule: every second a player celebrates will be added onto the added time of the half. @marca pic.twitter.com/ci86W2KIZw— Madrid Xtra (@MadridXtra) July 3, 2023 Dómarar leikjanna þurfa nefnilega núna að bæta við tímanum sem fer í fagnaðarlæti leikmanna þegar liðin skora mörk í sínum leikjum. Hver einasta sekúnda af fagnaðarlátum leikmanna á nú að bætast við leiktímann í hvorum hálfleik fyrir sig. Fagnaðarlæti leikmanna geta tekið sinn tíma og má búast við í kringum hálfa mínútu fyrir hvert mark þótt að það sé auðvitað mismundi eftir marki og mikilvægi þess. Þetta hefur auðvitað lítil áhrif í markalausu jafnteflum eða 1-0 sigrum en markaleikirnir gætu lengst talsvert sé dómarinn nákvæmur á klukkunni. BREAKING: Every second a player celebrates will be added onto the added time of the half, per new FIFA rules pic.twitter.com/mmFLdlKRbR— Barstool Football (@StoolFootball) July 3, 2023
FIFA Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira