Segir Chelsea hafa verið besta lið Englands undanfarin ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 23:30 Mauricio Pochettino er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea. Matt McNulty/Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Lundúnaliðið hafi verið besta lið Englands undanfarin tíu til fimmtán ár. Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Pochettino mætti í sitt fyrsta viðtal sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag og sparaði heldur betur ekki stóru orðin. Frá árinu 2004 hefur Chelsea unnið 21 titil, þar á meðal ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeild Evrópu tvisvar, en félagið losaði sig við tvo stjóra á síðasta tímabili og endaði að lokum í 12. sæti deildarinnar. „Síðustu tíu, tólf, fimmtán ár hefur Chelsea verið besta lið Englands,“ sagði Pochettino í viðtalinu. „Ég þekki ensku úrvalsdeildina mjög vel og hvað það er sem Chelsea stendur fyrir. Ég held að stuðningsmennirnir séu spenntir að reyna að koma sigurgöngunni af stað á ný.“ "I think in the last 10, 15 years, Chelsea is the greatest team in England." 👀Mauricio Pochettino speaks for the first time since being named Chelsea manager 🔵👀🗣️ pic.twitter.com/i2s94T9Ei4— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 3, 2023 Þessi 51 árs gamli knattspyrnustjóri er vissulega kunnugur ensku úrvalsdeildinni, en hann þjálfaði bæði Southampton og Tottenham, nágrannalið Chelsea, á sínum tíma með góðum árangri. Hann segir að það hafi verið auðveld ákvörðun að taka við starfinu „Það er heiður að vera hluti af Chelsea. Við erum mjög spenntir og ég þekki Chelsea vel. Þetta er einn besti klúbbur í heimi. Þannig að auðvitað var það auðveld ákvörðun að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira