Newcastle gerði Tonali að dýrasta Ítala sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 22:46 Sandro Tonali er genginn til liðs við Newcastle. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur gengið frá kaupum á ítalska knattspyrnumanninum Sandro Tonali frá AC Milan. Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Newcastle er sagt greiða allt að 70 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rétt tæplega 10,5 milljörðum íslenskra króna. Ef rétt reynist er Tonali dýrasti ítalski knattspyrnumaður sögunnar. ✍️ We are delighted to announce the signing of Sandro Tonali from @acmilan.The 23-year-old joins the Magpies for an undisclosed fee and has agreed a contract at St. James’ Park initially until 2028.Welcome to Newcastle United, Sandro! 🇮🇹 pic.twitter.com/BbxrNUzVNo— Newcastle United FC (@NUFC) July 3, 2023 Tonali skrifar undir fimm ára samning við Newcastle með möguleika á árs framlengingu, en leikmaðurinn hefur verið í herbúðum AC Milan fsíðastliðinn þrjú ár ef með er talið eitt lánstímabil 2020-2021. Með Mílanóliðinu lék miðjumaðurinn samtals 120 deildarleiki og skoraði í þeim sjö mörk. Hann var hluti af liðinu er AC Milan tryggði sér ítalska meistaratitilinn tímabilið 2021-2022 og lék stórt hlutverk fyrir félagið er liðið komst alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í vor. Hinn 23 ára gamli Tonali lék sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Ítalíu árið 2019 og síðan þá eru leikirnir fyrir hönd þjóðar sinnar orðnir fjórtán talsins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira