Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. júlí 2023 20:30 Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ við tröppurnar, sem hafa nú verið meira og minna mokaðar í burtu fyrir nýjum tröppum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend Akureyri Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Flestir sem heimsækja Akureyri koma við í tröppunum og nota tækifærið þá jafnvel í leiðinni til að skoða Akureyrarkirkju. Þá eru heimamenn líka duglegir að nota tröppurnar. „Verktakar eru núna farnir að girða sig af hérna til þess að fara í endurbætur á öllum tröppunum og byrja hér með látum að ryðja gömlu tröppunum niður og síðan verður farið í að steypa upp nýjar tröppur,“ segir Sigurður Gunnarsson, verkefnisstjóri nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ og bætir við. “Þetta er bara löngu tímabært, þetta eru gamlar tröppur. Það var rafmagnskinding í tröppunum, sem er löngu ónýt og hér myndaðist bara hálka á vetrum og vandræði og síðan var lýsingin öll orðin ónýt líka, þannig að það er verið að endurnýja það allt saman og svo er steypan í mannvirkinu sjálfu bara búin.“ Sigurður segir mjög erfitt að þurfa að loka svæðinu yfir hásumarið en framkvæmdin sé bráðnauðsynleg. Kirkjutröppurnar eru 102 talsins að sögn Sigurðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er verðmiðinn á þessari framkvæmd? „Ég held að heildarkostnaður sé um tvö hundruð milljónir áætlað,“ segir Sigurður. En hvenær verður svo framkvæmdunum við kirkjutröppurnar formlega lokið og nýjar teknar í notkun? „Við reiknum kannski með í október í haust, tíminn í verksamningi er þannig,“ segir Sigurður að lokum. Hér má sjá þá lokun, sem er í gangi og hvar er helst að ganga á meðan.Aðsend
Akureyri Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira