„Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2023 07:01 Benjamin Mendy segist hafa sofið hjá 10.000 konum. Vísir/Getty Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. Mendy er sakaður um að hafa brotið á umræddri konu á heimili sínu í Mottram St. Andrew í Cheshire á Englandi í október árið 2020. Þá er hann einnig sakaður um að hafa reynt að nauðga 29 ára gamalli konu tveimur árum áður á umræddu heimili sínu. Mendy komst fyrst í fréttirnar fyrir meint brot sín í ágúst árið 2021 þegar hann var ákærður fyrir fjórar nauðganir og kynferðisbrot. Þegar allt er talið saman var hann ákærður fyrir átta nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var fundinn saklaus í flestum málunum, en eins og áður segir er hann enn sakaður um nauðgun og tilraun til nauðgunar. Í umfjöllun BBC um málið segir að Mendy hafi fullvissað konuna sem hann er sakaður um að hafa nauðgað að þetta væri í lagi þar sem hann hafi sofið hjá 10.000 konum á lífsleiðinni. „Hr. Mendy sagðist bara vilja sjá hvernig hún lítur út og bað hana um að fara úr fötunum,“ sagði saksóknari í málinu. „Á þessum tímapunkti steig Hr. Mendy til baka og sagði henni að hún væri of feimin. Hann bætti svo við: „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum.““ Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Mendy er sakaður um að hafa brotið á umræddri konu á heimili sínu í Mottram St. Andrew í Cheshire á Englandi í október árið 2020. Þá er hann einnig sakaður um að hafa reynt að nauðga 29 ára gamalli konu tveimur árum áður á umræddu heimili sínu. Mendy komst fyrst í fréttirnar fyrir meint brot sín í ágúst árið 2021 þegar hann var ákærður fyrir fjórar nauðganir og kynferðisbrot. Þegar allt er talið saman var hann ákærður fyrir átta nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var fundinn saklaus í flestum málunum, en eins og áður segir er hann enn sakaður um nauðgun og tilraun til nauðgunar. Í umfjöllun BBC um málið segir að Mendy hafi fullvissað konuna sem hann er sakaður um að hafa nauðgað að þetta væri í lagi þar sem hann hafi sofið hjá 10.000 konum á lífsleiðinni. „Hr. Mendy sagðist bara vilja sjá hvernig hún lítur út og bað hana um að fara úr fötunum,“ sagði saksóknari í málinu. „Á þessum tímapunkti steig Hr. Mendy til baka og sagði henni að hún væri of feimin. Hann bætti svo við: „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum.““
Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira