Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 10:31 Andri Már Rúnarsson hefur verið frábær á þessu móti var bæði marka- og stoðsendingahæstur hjá íslenska liðinu í síðasta leik. IHF/Jozo Cabraja Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Átta liða úrslitin hefjast á fimmtudaginn þar sem Ísland spilar við Portúgal en Færeyjar mæta Serbum. Hefðu Færeyingar eða Íslendingar endað í öðru sæti í sínum milliriðli hefðu þau mæst strax í átta liða úrslitunum. Þar sem Ísland og Færeyjar unnu bæði sína leiki þá geta þau ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum og það væri nú afar áhugavert að fá úrslitaleik á milli Íslands og Færeyja á stórmóti. Liðin geta auðvitað líka mæst í leiknum um þriðja sætið tapi þau bæði í undanúrslitum. Það er hins vegar langt þangað til og nú reynir á íslensku strákana á móti Portúgal í átta liða úrslitunum. Tveir síðustu leikir hafa unnist með minnsta mun og því hefur ekki mátt muna miklu að þeir væru að keppa um níunda til sextánda sæti. Færeyska liðið hefur farið á kostum á þessu móti og unnu leiki sína í milliriðlinum með samtals fjórtán marka mun. Eins og staðan í dag eru þeir því líklegri til að fara alla leið í úrslitaleikinn. Tveir eins marks sigrar í röð hafa þó sýnt það að íslensku strákarnir kunna að klára hnífjafna leiki og það má búast við að leikirnir verði áfram jafnir í átta liða og undanúrslitum. Vinni Ísland lið Potúgals í átta liða úrslitunum þá mæta strákarnir annað hvort Ungverjum eða Króötum í undanúrslitaleiknum. Færeyingar mæta annað hvort Þýskalandi eða Danmörku komist þeir í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Átta liða úrslitin hefjast á fimmtudaginn þar sem Ísland spilar við Portúgal en Færeyjar mæta Serbum. Hefðu Færeyingar eða Íslendingar endað í öðru sæti í sínum milliriðli hefðu þau mæst strax í átta liða úrslitunum. Þar sem Ísland og Færeyjar unnu bæði sína leiki þá geta þau ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum og það væri nú afar áhugavert að fá úrslitaleik á milli Íslands og Færeyja á stórmóti. Liðin geta auðvitað líka mæst í leiknum um þriðja sætið tapi þau bæði í undanúrslitum. Það er hins vegar langt þangað til og nú reynir á íslensku strákana á móti Portúgal í átta liða úrslitunum. Tveir síðustu leikir hafa unnist með minnsta mun og því hefur ekki mátt muna miklu að þeir væru að keppa um níunda til sextánda sæti. Færeyska liðið hefur farið á kostum á þessu móti og unnu leiki sína í milliriðlinum með samtals fjórtán marka mun. Eins og staðan í dag eru þeir því líklegri til að fara alla leið í úrslitaleikinn. Tveir eins marks sigrar í röð hafa þó sýnt það að íslensku strákarnir kunna að klára hnífjafna leiki og það má búast við að leikirnir verði áfram jafnir í átta liða og undanúrslitum. Vinni Ísland lið Potúgals í átta liða úrslitunum þá mæta strákarnir annað hvort Ungverjum eða Króötum í undanúrslitaleiknum. Færeyingar mæta annað hvort Þýskalandi eða Danmörku komist þeir í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira