Modric tekur í það minnsta eitt ár í viðbót með Madrídingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2023 13:01 Luka Modric verður áfram í herbúðum Real Madrid. Florencia Tan Jun/Getty Images Króatíski knattspyrnumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við spænska stórveldið Real Madrid. Modric, sem verður 38 ára síðar á árinu, hefur verið lykilmaður fyrir Madrídinga frá því hann gekk til liðs við félagið frá Tottenham árið 2012. Með liðinu hefur króatíski miðjumaðurinn unni 23 titla, þar af hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum, spænsku deildina þrisvar og spænska konungsbikarinn tvisvar. Þá var hann valinn besti leikmaður heims árið 2018. Madrídingar greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Modric muni taka slaginn með liðinu í allavega eitt tímabil í viðbót. 🏆 #Modrić2024 🏆 pic.twitter.com/hLtFahKzfb— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) June 26, 2023 Þrátt fyrir að mikil endurnýjun hafi átt sér stað á miðsvæði Real Madrid undanfarin ár hefur gamla bandið þó ekki alveg sagt skilið við félagið. Luka Modric verður áfram hjá félaginu líkt og Toni Kroos, en þeir fá þó samkeppni frá Aurélien Tchouameni, Eduardo Camavinga og Federico Valverde, sem og nýja manninum Jude Bellingham. Talið er að Modric hafi verið einn af mörgum sem fengu gylliboð frá félagi í Sádi-Arabíu. Nú er hins vegar ljóst að ef slíkt boð var lagt fram þá hefur sá króatíski hafnað því og verður áfram í herbúðum Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira
Modric, sem verður 38 ára síðar á árinu, hefur verið lykilmaður fyrir Madrídinga frá því hann gekk til liðs við félagið frá Tottenham árið 2012. Með liðinu hefur króatíski miðjumaðurinn unni 23 titla, þar af hefur hann unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum, spænsku deildina þrisvar og spænska konungsbikarinn tvisvar. Þá var hann valinn besti leikmaður heims árið 2018. Madrídingar greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum og þar kemur fram að Modric muni taka slaginn með liðinu í allavega eitt tímabil í viðbót. 🏆 #Modrić2024 🏆 pic.twitter.com/hLtFahKzfb— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) June 26, 2023 Þrátt fyrir að mikil endurnýjun hafi átt sér stað á miðsvæði Real Madrid undanfarin ár hefur gamla bandið þó ekki alveg sagt skilið við félagið. Luka Modric verður áfram hjá félaginu líkt og Toni Kroos, en þeir fá þó samkeppni frá Aurélien Tchouameni, Eduardo Camavinga og Federico Valverde, sem og nýja manninum Jude Bellingham. Talið er að Modric hafi verið einn af mörgum sem fengu gylliboð frá félagi í Sádi-Arabíu. Nú er hins vegar ljóst að ef slíkt boð var lagt fram þá hefur sá króatíski hafnað því og verður áfram í herbúðum Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Sjá meira