Man City staðfestir að Gundogan fari til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 08:13 Ilkay Gundogan með Meistaradeildarbikarinn sem var sá þriðji og síðasti sem hann lyfti sem fyrirliði Manchester City í vor. Getty/Jose Breton Ilkay Gundogan, fyrirliði Manchester City, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir ensku meistarana. City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
City hefur nú staðfest að leikmaðurinn yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út í sumar og gangi í framhaldinu til liðs við spænska stórliðið Barcelona. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Gundogan átti magnað tímabil þar sem Manchester City varð aðeins annað enska félagið í sögunni til að vinna þrennuna. Hann lyfti þremur stærstu bikurunum á sínu síðasta tímabili. After 7 years a wonderful time ends. You made me realize all my dreams. I will carry you forever in my heart. Once a blue, always a blue! Thank you @ManCity! pic.twitter.com/YLCrsJU0TG— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) June 26, 2023 Hinn 32 ára gamli Gundogan var með ellefu mörk og sjö stoðsendingar á leiktíðinni en hann var sérstaklega öflugur á lokasprettinum. Gundogan skoraði tvennu í tveimur leikjum í röð í deildinni í maí þegar City tryggði sér titilinn og skoraði einnig bæði mörkin í 2-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. City bauð þýska miðjumanninum nýjan samning en fékk betri þriggja ára samning hjá Barcelona. Official, completed. Ilkay Gündogan has signed as new Barcelona player until June 2025 with an option for further season. #FCBDeal sealed, here we go confirmed. pic.twitter.com/IMT2KGwGrf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira