Segir auðvelt val milli City og Arsenal: „Af hverju ætti hann að velja Arsenal?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 10:31 David James segir auðvelt að velja á milli Manchester City og Arsenal. Simon Stacpoole/Offside via Getty Images David James, fyrrverandi markvörður ÍBV og enska landsliðsins, segir að Declan Rice eigi auðvelt val fyrir höndum þegar kemur að því að velja á milli þess að fara til Arsenal eða Manchester City. James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira