Segir auðvelt val milli City og Arsenal: „Af hverju ætti hann að velja Arsenal?“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2023 10:31 David James segir auðvelt að velja á milli Manchester City og Arsenal. Simon Stacpoole/Offside via Getty Images David James, fyrrverandi markvörður ÍBV og enska landsliðsins, segir að Declan Rice eigi auðvelt val fyrir höndum þegar kemur að því að velja á milli þess að fara til Arsenal eða Manchester City. James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
James, sem á sínum leikmannaferli lék með liðum á borð við Portsmouth, Liverpool og Manchester City áður en hann gekk í raðir ÍBV undir lok ferilsins, segir að það liggi í augum uppi að Rice eigi að velja City frekar en Arsenal. Framtíð hins 24 ára gamla Rice hefur verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur og lengi vel leit út fyrir að Arsenal væri að næla sér í þennan eftirsóttaleikmann. West Ham hefur hins vegar hafnað tveimur boðum frá Arsenal í leikmanninn og nú eru englandsmeistarar Manchester City búnir að blanda sér í kapphlaupið. „Declan Rice er toppleikmaður og Manchester City er besta liðið í Evrópu og verður líklega besta lið heims eftir nokkra mánuði þegar þeir vinna heimsmeistarakeppni félagsliða. Ef Declan Rice er hluti af því þá er það af því að hann á skilið að vera hluti af því,“ sagði James. „Af hverju ætti hann að vilja spila fyrir Arsenal? Annað liðið er Evrópumeistari, Englandsmeistari og enskur bikarmeistari, en hitt liðið er ekkert af þessu,“ bætti James við. 🗣️ “Why would he want to play for Arsenal? One team is the European, FA Cup, Premier League champions and the other is neither, or none.” David James says it’s an 𝐄𝐀𝐒𝐘 choice for Declan Rice to make if it’s between Manchester City and Arsenal regarding his future. 💭 pic.twitter.com/gLwsVsm3WK— Football Daily (@footballdaily) June 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira