Mál fyrirliða Man United aftur fyrir dómara í febrúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 16:01 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United. EPA-EFE/Peter Powell Réttað verður að nýju yfir Harry Maguire í febrúar á næsta ári, tæpu þremur og hálfu ári eftir að hann var handtekinn í Grikklandi. Harry Maguire, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og varnarmaður enska landsliðsins, var handtekinn af grísku lögreglunni sumarið 2020. Í ágúst sama ár var hann fundinn sekur í þremur ákæruliðum. Þar á meðal að ráðast á lögreglumann og að reyna múta dómstólum á eyjunni Syros. Hinn þrítugi Maguire fékk 21. mánaðar skilorðsbundinn dóm. Lögmenn hans mótmæltu dómnum og var hann að endingu talinn saklaus uns sekt væri sönnuð. The retrial will take place three and a half years after he was arrested.— BBC Sport (@BBCSport) June 21, 2023 Maguire var í fjölskyldufrí í Grikklandi þegar atvikið átti sér stað. Heimildir grískra fjölmiðla sega Maguire hafa lent upp á kant við einstakling fyrir utan bar og svo veist að lögreglu þegar hún mætti á svæðið. Leikmaðurinn segist hafa óttast um líf sitt eftir að hann hafi reynt að koma í veg fyrir að menn væru að áreita systur hans. Þá sagði hann lögregluna hafa kýlt sig með kylfum í lappirnar sem og þeir hafi sagst ætla að enda feril hans. BBC, breska ríkisútvarpið, greinir frá því að réttað verði í málinu að nýju í febrúar. Þarf Maguire ekki að vera viðstaddur réttarhöldin. Upphaflega átti málið að fara fram síðar í júnímánuði en lögmenn leikmannsins óskuðu eftir því að það yrði frestað. Fótbolti Enski boltinn Grikkland Tengdar fréttir Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. 12. september 2020 16:30 Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43 Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og varnarmaður enska landsliðsins, var handtekinn af grísku lögreglunni sumarið 2020. Í ágúst sama ár var hann fundinn sekur í þremur ákæruliðum. Þar á meðal að ráðast á lögreglumann og að reyna múta dómstólum á eyjunni Syros. Hinn þrítugi Maguire fékk 21. mánaðar skilorðsbundinn dóm. Lögmenn hans mótmæltu dómnum og var hann að endingu talinn saklaus uns sekt væri sönnuð. The retrial will take place three and a half years after he was arrested.— BBC Sport (@BBCSport) June 21, 2023 Maguire var í fjölskyldufrí í Grikklandi þegar atvikið átti sér stað. Heimildir grískra fjölmiðla sega Maguire hafa lent upp á kant við einstakling fyrir utan bar og svo veist að lögreglu þegar hún mætti á svæðið. Leikmaðurinn segist hafa óttast um líf sitt eftir að hann hafi reynt að koma í veg fyrir að menn væru að áreita systur hans. Þá sagði hann lögregluna hafa kýlt sig með kylfum í lappirnar sem og þeir hafi sagst ætla að enda feril hans. BBC, breska ríkisútvarpið, greinir frá því að réttað verði í málinu að nýju í febrúar. Þarf Maguire ekki að vera viðstaddur réttarhöldin. Upphaflega átti málið að fara fram síðar í júnímánuði en lögmenn leikmannsins óskuðu eftir því að það yrði frestað.
Fótbolti Enski boltinn Grikkland Tengdar fréttir Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. 12. september 2020 16:30 Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43 Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. 12. september 2020 16:30
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27. ágúst 2020 21:43
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49