Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 11:33 Mateo Kovacic er á leið til Manchester City. Warren Little/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu. Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu.
Enski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira