Lést sjö dögum eftir að hafa lifnað við í eigin jarðarför Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 18. júní 2023 18:37 Ættingjum Bellu brá í brún þegar hún reis upp frá dauðum í eigin útför. Getty Kona sem lifnaði við í eigin jarðarför í síðustu viku er látin, viku eftir að atburðurinn átti sér stað. Hún lést af völdum heilablóðfalls, 76 ára. Ættingjum Bellu Montoya brá í brún í jarðarför hennar þegar bankað var í kistuna, innanfrá. Í frétt BBC segir að Bella hafi verið flutt á spítala þegar í ljós kom að hún væri á lífi. Einni viku síðar tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Ekvador að Bella væri látin. Ráðuneytið er nú með málið til skoðunar. Í tilkynningu þaðan segir að Bella hafi verið undir stöðugu eftirliti lækna en gefa ekkert frekar upp um rannsókn á málinu. Í frétt Guardian segir sonur Bellu að málinu ljúki ekki hér. Hann hafi ekki fengið neinar útskýringar frá yfirvöldum um hvað hafi átt sér stað. Fjölskyldan hefur skilað formlegri kvörtun vegna málsins og vill að læknar sem komu að málinu sæti ábyrgð vegna þess. Greint var frá því í síðustu viku að líkvaka Bellu Montoya hafði staðið í fimm klukkustundir og þegar ættingjar hennar voru að færa hana í líkklæðin fyrir sjálfa jarðarförina tók hún skyndilega andköf. Ekvador Tengdar fréttir Bella lifnaði við í eigin jarðarför Syrgjendur í jarðarför aldraðrar konu í Ekvador hrukku í kút á föstudaginn var þegar hin látna lifnaði við. 13. júní 2023 07:51 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Ættingjum Bellu Montoya brá í brún í jarðarför hennar þegar bankað var í kistuna, innanfrá. Í frétt BBC segir að Bella hafi verið flutt á spítala þegar í ljós kom að hún væri á lífi. Einni viku síðar tilkynnti heilbrigðisráðuneyti Ekvador að Bella væri látin. Ráðuneytið er nú með málið til skoðunar. Í tilkynningu þaðan segir að Bella hafi verið undir stöðugu eftirliti lækna en gefa ekkert frekar upp um rannsókn á málinu. Í frétt Guardian segir sonur Bellu að málinu ljúki ekki hér. Hann hafi ekki fengið neinar útskýringar frá yfirvöldum um hvað hafi átt sér stað. Fjölskyldan hefur skilað formlegri kvörtun vegna málsins og vill að læknar sem komu að málinu sæti ábyrgð vegna þess. Greint var frá því í síðustu viku að líkvaka Bellu Montoya hafði staðið í fimm klukkustundir og þegar ættingjar hennar voru að færa hana í líkklæðin fyrir sjálfa jarðarförina tók hún skyndilega andköf.
Ekvador Tengdar fréttir Bella lifnaði við í eigin jarðarför Syrgjendur í jarðarför aldraðrar konu í Ekvador hrukku í kút á föstudaginn var þegar hin látna lifnaði við. 13. júní 2023 07:51 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Bella lifnaði við í eigin jarðarför Syrgjendur í jarðarför aldraðrar konu í Ekvador hrukku í kút á föstudaginn var þegar hin látna lifnaði við. 13. júní 2023 07:51