Sjáðu Lindex-mótið: Hafa gaman og skora mörk er það skemmtilegasta við fótbolta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 11:01 Selfossstelpurnar nýttu sér vöðvana til að vinna leiki á Lindex-mótinu. Stöð 2 Sport Lindex-mótið á Selfossi fór fram um liðna helgi þar sem stelpur í 6. flokki léku listir sínar. Svava Kristín Grétarsdóttir var á svæðinu og gerði mótinu góð skil. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi. Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin: Landsliðskonur framtíðarinnar á Lindex-mótinu á Selfossi Alls eru um 500 stelpur úr 18 félögum sem taka þátt á Lindex-mótinu á Selfossi. Spilað er á 28 völlum og hátt í 100 starfsmenn koma að því að gera mótið að veruleika. Mótið var fyrsta haldið árið 2017 og fer fram á einu eftirmiðdegi fallegan föstudag í byrjun júní. Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr Víking, ÍBV, Val, KFR, HK, Stjörnunni og heimastelpurnar frá Selfossi. Allar höfðu þær orð á því hversu gaman væri að spila á mótinu og gleðin skein úr hverju andliti. Valsstelpurnar sögðu meðal annars að það skemmtilegasta við fótbolta væri að hafa gaman og skora mörk, á meðan Selfossstelpurnar voru vissar um að það væru vöðvarnir sem væru búnir að skila þeim góðum árangri. Valsstelpurnar voru hæstánægðar með daginn.Stöð 2 Sport Það voru þó ekki aðeins stelpurnar á mótinu sem Svava ræddi við, því hún spjallaði einnig við Fannar Karvel Steindórsson, framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar Selfoss og handboltaþjálfarann Patrek Jóhannesson, sem fékk að heyra það frá dóttur sinni að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að fótboltaþjálfaraferillinn færi á flug. Þá spjallaði hún einnig stuttlega við eina reyndustu landsliðskonu Íslands, Sif Atladóttur, sem var önnum kafin við að dæma á mótinu, og fyrrverandi Alþingismanninn Guðna Ágústsson sem sýndi áhorfendum nýja miðbæinn á Selfossi.
Íþróttir barna UMF Selfoss Sumarmótin Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti