Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 22:38 Sýning ársins á Grímunni er Ellen B. Þjóðleikhúsið Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ellen B. var sýning ársins og hlaut tvö önnur verðlaun. Benedict Andrews fékk verðlaun sem leikstjóri ársins og Benedikt Erlingsson fékk verðlaun sem leikari ársins í aukahlutverki. Sýningin Geigengeist, sem sett var upp af Íslenska dansflokknum, hlaut að auki þrenn verðlaun, fyrir búninga, lýsingu og tónlist. Sýningarnar Íslandsklukkan, Chicago og Hringrás hlutu allar tvenn verðlaun í athöfninni. Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands hlaut Arnar Jónsson, leikari, fyrir ævistarf sitt. Alla vinningshafana má sjá hér að neðan. Sýning ársins Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikrit ársins Síðustu dagar Sæunnar Eftir Matthías Tryggva Haraldsson Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Benedict Andrews Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aðalhlutverki Hallgrímur Ólafsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikari ársins í aukahlutverki Benedikt Erlingsson Ellen B. Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aðalhlutverki Nína Dögg Filippusdóttir Ex Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikkona ársins í aukahlutverki Íris Tanja Flygenring Samdrættir Sviðsetning - Tjarnarbíó Barnasýning ársins Draumaþjófurinn Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Leikmynd Mirek Kaczmarek Prinsessuleikarnir Sviðsetning - Borgarleikhúsið Búningar Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Lýsing Kjartan Þórisson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Tónlist Gígja Jónsdóttir og Pétur Eggertsson Geigengeist Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Hljóðmynd Unnsteinn Manuel Stefánsson Íslandsklukkan Sviðsetning - Þjóðleikhúsið Söngvari Björgvin Franz Gíslason Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Dansari Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir Hringrás Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn Dans og sviðshreyfingar Lee Proud Chicago Sviðsetning - Leikfélag Akureyrar Sproti ársins Grasrótarstarf óperulistamanna Heiðursverðlaun Sviðlistarsambands Íslands Arnar Jónsson
Grímuverðlaunin Leikhús Dans Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist