Kristaps Porzingis gefur Formúlu 1 frama upp á bátinn Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 23:00 Kristaps Porzingis svekktur, þó ekki yfir draumnum um Formúluferil Kristaps Porzingis, leikmaður Washington Wizards, er einn af hávöxnustu leikmönnum NBA en hann er skráður 221 cm. Hann var staddur á Grand Prix F1 mótinu á Spáni á dögunum og er óhætt að fullyrða að Porzingis sé ólíklegur til að setjast undir stýri á formúlubíl í nánustu framtíð. Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur NBA Akstursíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Porzingis birti þessa mynd frábæru mynd á Twitter, af sér og Yuki Tsunoda, ökumanni AlphaTauri. .@F1 @yukitsunoda07 pic.twitter.com/AY0kGlskcT— Kristaps Porzingis (@kporzee) June 4, 2023 Það skal tekið fram að Tsunoda er lágvaxnastur allra ökumanna þetta tímabilið í formúlu 1, skráður 159 cm. Munurinn á þeim félögum er því 62 cm. Meðalhæð ökumanna þetta tímabilið er 177 cm, en hávaxnastur meðal jafningja er Alex Albon, ökumaður Willams, skráður 184 cm. Talnaglöggir lesendur eru eflaust búnir að reikna út að Porzingis er heilum 37 cm lengri en það, og það verður því að teljast ansi ólíklegt að ferill í formúlu sé í kortunum hjá honum eftir að NBA ferlinum lýkur
NBA Akstursíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira