Deilt um forræði barnanna sem lifðu flugslysið í regnskóginum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. júní 2023 08:24 Amma og afi barnanna segja föður þeirra hafa beitt móður þeirra heimilisofbeldi. AP/Ivan Valencia Forræðisdeilur eru komnar upp milli ættingja barnanna fjögurra sem lifðu flugslys og 40 daga ein í Amazon-regnskóginum í Kólumbíu. Móðir barnanna lést í kjölfar flugslyssins. Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum. Kólumbía Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Börnin, sem eru á aldrinum eins til þrettán ára, voru enn á spítala í gær og verða þar næstu daga. Barnaverndaryfirvöld fara nú með umsjá þeirra og hefur þeim verið skipaður málssvari, að ósk ömmu þeirra og afa móður megin. Miðlar hafa eftir barnaverndaryfirvöldum að þegar börnin séu búin að jafna sig verði rætt við þau til að ákvarða forræði yfir þeim en andleg og líkamleg heilsa þeirra sé nú í forgangi. Amman og afinn hafa óskað eftir að fá forræði yfir börnunum en faðir yngri barnanna tveggja, Manuel Ranoque, hefur verið sakaður um heimilisofbeldi. Afi barnanna segir þau oftsinnis hafa þurft að leita skjóls í skóginum þegar slagsmál brutust út milli foreldra þeirra. Ranoque hefur viðurkennt að það hafi verið erfiðleikar heima fyrir en segir um að ræða einkamál. Spurður að því hvort hann hefði ráðist á eiginkonu sína svaraði Ranoque: „Með orðum, stundum já. Líkamlega, mjög sjaldan.“ Að sögn Ranoque hefur hann ekki fengið að hitta eldri börnin tvö þar sem hann er ekki faðir þeirra. Móðir barnanna lifði í fjóra daga eftir flugslysið en hvatti börnin til að yfirgefa sig og freista þess að komast af. Elsta barnið, Lesly, er sögð hafa haldið systkinum sínum á lífi með því að nýta sér þekkingu sína á regnskóginum.
Kólumbía Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna