Sjáðu markið: Afmælisbarnið Hlín áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 19:00 Hlín Eiríksdóttir með treyju Kristianstad merkta 2024 því samningur hennar gildir út árið 2024. kdff.nu Hlín Eiríksdóttir hélt upp á 23 ára afmæli sitt með því að skorað annað mark Kristianstad í 2-0 útisigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var hennar þriðja mark í síðustu fjórum leikjum. Hlín hóf leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi Kristianstad. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar tíu mínútur voru liðnar af þeim síðari fékk heimaliðið vítaspyrnu. Hún fór forgörðum og aðeins þremur mínútum síðar komst Kristianstad yfir. Hlín gerði svo út um lekinn á 72. mínútu, lokatölur 0-2. Markið var einkar glæsilegt og má sjá það hér að neðan. Var þetta þriðja mark Hlínar í síðustu fjórum leikjum og hennar fimmta mark á tímabilinu. Þá hefur hún gefið fjórar stoðsendingar. "Ibland lönar det sig att testa i straffområdet" Eiriksdottir utökar för ledningen för @KDFF1998 pic.twitter.com/SkTvUOunuL— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) June 12, 2023 Amanda Andradóttir hóf leik á varamannabekk Kristianstad en kom inn á þegar 66 mínútur voru liðnar. Diljá Ýr Zomers byrjaði leikinn sömuleiðis á bekknum en spilaði síðustu 13 mínúturnar í liði Norrköping. Sigurinn lyftir Kristanstad upp í 5. sæti með 23 stig, átta minna en topplið Häcken. Norrköping er í 11. sæti með 10 stig, fjórum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Hlín hóf leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi Kristianstad. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar tíu mínútur voru liðnar af þeim síðari fékk heimaliðið vítaspyrnu. Hún fór forgörðum og aðeins þremur mínútum síðar komst Kristianstad yfir. Hlín gerði svo út um lekinn á 72. mínútu, lokatölur 0-2. Markið var einkar glæsilegt og má sjá það hér að neðan. Var þetta þriðja mark Hlínar í síðustu fjórum leikjum og hennar fimmta mark á tímabilinu. Þá hefur hún gefið fjórar stoðsendingar. "Ibland lönar det sig att testa i straffområdet" Eiriksdottir utökar för ledningen för @KDFF1998 pic.twitter.com/SkTvUOunuL— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) June 12, 2023 Amanda Andradóttir hóf leik á varamannabekk Kristianstad en kom inn á þegar 66 mínútur voru liðnar. Diljá Ýr Zomers byrjaði leikinn sömuleiðis á bekknum en spilaði síðustu 13 mínúturnar í liði Norrköping. Sigurinn lyftir Kristanstad upp í 5. sæti með 23 stig, átta minna en topplið Häcken. Norrköping er í 11. sæti með 10 stig, fjórum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira