Segir verðbreytingar eðlilegar og til marks um mikla samkeppni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2023 20:01 Guðrún Aðalsteinsdóttir er framkvæmdastjóri Krónunnar. arnar halldórsson Framkvæmdastjóri Krónunnar hafnar því að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð eftir að ný verðgátt fór í loftið. Verðbreytingar séu eðlilegar og til marks um mikla samkeppni. Samkeppniseftirlitið mun fylgjast með framvindu mála. Í fréttum okkar í gær kom fram að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Verðbreytingar algengar Framkvæmdastjóri Krónunnar segist fagna gagnsæi en hafnar öllu tali um samráð. „Þvert á móti þá er þetta til marks um mjög mikla samkeppni á markaði. Það er mjög algengt að við séum að breyta verðum til að gera verið samkeppnishæf og við fylgjumst mjög vel með því sem er í gangi í kringum okkur og erum með virkt verðlagseftirlit þannig í rauninni er ekkert óeðlilegt við það að verðin séu að breytast,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. Aðspurð hvort það teljist eðlilegt að verð sé oft nær nákvæmlega það sama í verslununum þremur, segir hún mikilvægt að hafa í huga að verðgáttin sýni einungis verð á tæplega áttatíu vörum sem sé eitt prósent af vöruúrvali Krónunnar. Hér má sjá hvernig verð jarðarberja breyttist sama dag og Verðgáttin fór í loftið.grafík/hjalti Sama dag og gáttin fór í loftið lækkaði Krónan verð á jarðarberjum á sama tíma og Nettó hækkaði sitt verð. Eftir breytinguna eru allar verslanir með nokkuð svipað verð á vörunni. Fréttastofa reyndi að ná tali af forstjóra Samkaupa og rekstrarstjóra Nettó í dag án árangurs. Félagið sendi þó fréttatilkynningu þar sem fram kemur að markmið Nettó sé að bjóða samkeppnishæf verð sem þýði að verð taki stöðugt breytingum. Ákváðu að jafna verðin við Bónus Guðrún segir að unnið sé með vikuverð þegar kemur að ávöxtum og grænmeti og því ekki óeðlilegt að verðsveiflur séu á jarðarberjum. „Þannig það er ekkert óeðlilegt að stórar breytingar séu þar. Með þetta sérstaka tilfelli þá ákváðum við að jafna verðin við Bónus en ég get alveg sagt það að þetta verð endurspeglar ekki gæði vörunnar þannig mér finnst ólíklegt að við náum að halda því til lengri tíma en það er einfaldlega því varan er af þannig gæðum.“ Í skriflegu svari frá forstjóri Samkeppniseftirlitsins kemur fram að þó skynsamlegt sé að skapa neytendum tækifæri til að taka upplýstar ákvarðanir um innkaup þurfi að gæta vel að því að ekki sé verið að skapa keppinautum aukin tækifæri til að samhæfa hegðun sína með auknu aðgengi að upplýsingum um verðlagningu. Samkeppniseftirlitið muni fylgjast vel með framvindunni og meta hvort þörf sé til athugana. Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Samkeppnismál Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslun Tengdar fréttir Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. 9. júní 2023 13:30 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira
Í fréttum okkar í gær kom fram að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Verðbreytingar algengar Framkvæmdastjóri Krónunnar segist fagna gagnsæi en hafnar öllu tali um samráð. „Þvert á móti þá er þetta til marks um mjög mikla samkeppni á markaði. Það er mjög algengt að við séum að breyta verðum til að gera verið samkeppnishæf og við fylgjumst mjög vel með því sem er í gangi í kringum okkur og erum með virkt verðlagseftirlit þannig í rauninni er ekkert óeðlilegt við það að verðin séu að breytast,“ segir Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. Aðspurð hvort það teljist eðlilegt að verð sé oft nær nákvæmlega það sama í verslununum þremur, segir hún mikilvægt að hafa í huga að verðgáttin sýni einungis verð á tæplega áttatíu vörum sem sé eitt prósent af vöruúrvali Krónunnar. Hér má sjá hvernig verð jarðarberja breyttist sama dag og Verðgáttin fór í loftið.grafík/hjalti Sama dag og gáttin fór í loftið lækkaði Krónan verð á jarðarberjum á sama tíma og Nettó hækkaði sitt verð. Eftir breytinguna eru allar verslanir með nokkuð svipað verð á vörunni. Fréttastofa reyndi að ná tali af forstjóra Samkaupa og rekstrarstjóra Nettó í dag án árangurs. Félagið sendi þó fréttatilkynningu þar sem fram kemur að markmið Nettó sé að bjóða samkeppnishæf verð sem þýði að verð taki stöðugt breytingum. Ákváðu að jafna verðin við Bónus Guðrún segir að unnið sé með vikuverð þegar kemur að ávöxtum og grænmeti og því ekki óeðlilegt að verðsveiflur séu á jarðarberjum. „Þannig það er ekkert óeðlilegt að stórar breytingar séu þar. Með þetta sérstaka tilfelli þá ákváðum við að jafna verðin við Bónus en ég get alveg sagt það að þetta verð endurspeglar ekki gæði vörunnar þannig mér finnst ólíklegt að við náum að halda því til lengri tíma en það er einfaldlega því varan er af þannig gæðum.“ Í skriflegu svari frá forstjóri Samkeppniseftirlitsins kemur fram að þó skynsamlegt sé að skapa neytendum tækifæri til að taka upplýstar ákvarðanir um innkaup þurfi að gæta vel að því að ekki sé verið að skapa keppinautum aukin tækifæri til að samhæfa hegðun sína með auknu aðgengi að upplýsingum um verðlagningu. Samkeppniseftirlitið muni fylgjast vel með framvindunni og meta hvort þörf sé til athugana.
Verðlag Neytendur Fjármál heimilisins Samkeppnismál Matvöruverslun Vinnumarkaður Verslun Tengdar fréttir Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. 9. júní 2023 13:30 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Biður vini og vandamenn um að taka sérstaklega eftir gólflistunum Atvinnulíf Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Viðskipti innlent Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Viðskipti erlent Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Viðskipti innlent Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Samstarf Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Neytendur Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Sjá meira
Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. 9. júní 2023 13:30
Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01
Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12
Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38