Leigubílar Hopp komnir á göturnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júní 2023 23:27 Eyþór Máni, framkvæmdastjóri Hopp, og Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp leigubílar. Aðsend Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp hefur hafið leigubílarekstur. Í Hopp-appi er kominn valmöguleiki fyrir það að panta leigubíl. „Við erum komin í loftið,“ tilkynnir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp á Instagram. Af Instagram síðu Eyþórs.skjáskot Kostar ferðin frá Suðurlandsbraut að Hofsvallagötu í Vesturbæ, klukkan 23:03, 3.599 krónur. 2.345 krónur kostar ferðin ef bíl er deilt með öðrum. Til Selfoss kostar ferðin á sama tíma tæpar 23 þúsund krónur, en 13.474 krónur ef bíl er deilt með öðrum. Nokkur munur virðist á kostnaði eftir því hvenær dags bíll er pantaður. Ferð frá Suðurlandsbraut í Vesturbæ Hopp-appinu. skjáskot Úr Hopp-appinu.skjáskot Tilkynnt var um leigubifreiðaakstur Hopp þann 1. apríl síðastliðinn, sama dag og ný lög um leigubílarekstur tóku gildi. Lagabreytingin og áform hopp fóru vægast sagt öfugt ofan í leigubílstjóra og segir formaður þeirra að breytingin muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. Frétt Stöðvar 2 um innreið Hopp á markaðinn: Rafhlaupahjól Leigubílar Samgöngur Tengdar fréttir Hopp fer í leigubílarekstur Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp hefur ákveðið að hefja leigubílarekstur. Ný lög um leigubílarekstur tóku gildi í dag og hefur stöðvarskylda verið afnumin, sem gerir leigubílstjórum kleift að keyra fyrir fleiri en eina stöð. 1. apríl 2023 13:01 Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira
Í Hopp-appi er kominn valmöguleiki fyrir það að panta leigubíl. „Við erum komin í loftið,“ tilkynnir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp á Instagram. Af Instagram síðu Eyþórs.skjáskot Kostar ferðin frá Suðurlandsbraut að Hofsvallagötu í Vesturbæ, klukkan 23:03, 3.599 krónur. 2.345 krónur kostar ferðin ef bíl er deilt með öðrum. Til Selfoss kostar ferðin á sama tíma tæpar 23 þúsund krónur, en 13.474 krónur ef bíl er deilt með öðrum. Nokkur munur virðist á kostnaði eftir því hvenær dags bíll er pantaður. Ferð frá Suðurlandsbraut í Vesturbæ Hopp-appinu. skjáskot Úr Hopp-appinu.skjáskot Tilkynnt var um leigubifreiðaakstur Hopp þann 1. apríl síðastliðinn, sama dag og ný lög um leigubílarekstur tóku gildi. Lagabreytingin og áform hopp fóru vægast sagt öfugt ofan í leigubílstjóra og segir formaður þeirra að breytingin muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. Frétt Stöðvar 2 um innreið Hopp á markaðinn:
Rafhlaupahjól Leigubílar Samgöngur Tengdar fréttir Hopp fer í leigubílarekstur Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp hefur ákveðið að hefja leigubílarekstur. Ný lög um leigubílarekstur tóku gildi í dag og hefur stöðvarskylda verið afnumin, sem gerir leigubílstjórum kleift að keyra fyrir fleiri en eina stöð. 1. apríl 2023 13:01 Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Viðskipti innlent Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur telja hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Sjá meira
Hopp fer í leigubílarekstur Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp hefur ákveðið að hefja leigubílarekstur. Ný lög um leigubílarekstur tóku gildi í dag og hefur stöðvarskylda verið afnumin, sem gerir leigubílstjórum kleift að keyra fyrir fleiri en eina stöð. 1. apríl 2023 13:01