Búið að lofa Rice að hann megi fara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2023 15:00 Stjórnarformaður West Ham, David Sullivan, er búinn að lofa Declan Rice að hann megi fara frá félaginu. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images David Sullivan, stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir að Declan Rice hafi að öllum líkindum leikið sinn seinasta leik fyrir félagið er West Ham vann 2-1 sigur gegn Fiorentina í úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær. Sullivan hafi verið búinn að lofa Rice að hann megi fara í sumar. Þessi 24 ára gamli miðjumaður hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði West Ham undanfarin tímabil og mörg af stórliðum Evrópu hafa fylgst náði með stöðu hans hjá liðinu. Eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evróputitil síðan árið 1965 í gær var Sullivan spurður út í stöðu Rice hjá félaginu. Sullivan var spurður út í það hvort þetta hafi verið seinasti leikur miðjumannsins fyrir félagið og svarið var nokkuð einfalt. „Ég held að það hljóti að vera,“ sagpi Sullivan. „Við lofuðum honum að hann mætti fara. Hann er búinn að ákveða það að hann vilji fara.“ Þrátt fyrir að West Ham hafi boðið Rice nýjan og endurbættan samning er leikmaðurinn staðráðinn í því að finna sér nýja áskorun. Núverandi samningur hans gildir út næsta tímabil, en West Ham hefur möguleika á að framlengja um eitt ár. „Við buðum honum 200 þúsund pund á viku fyrir einu og hálfu ári, en hann hafnaði því. Það er búið að kosta hann tíu milljónir punda í töpuð laun á þeim tíma. Hann vill fara og þú getur ekki haldið leikmanni sem vill ekki vera áfram. Tilboðin munu byrja að berast í dag,“ sagði Sullivan að lokum. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira
Þessi 24 ára gamli miðjumaður hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði West Ham undanfarin tímabil og mörg af stórliðum Evrópu hafa fylgst náði með stöðu hans hjá liðinu. Eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evróputitil síðan árið 1965 í gær var Sullivan spurður út í stöðu Rice hjá félaginu. Sullivan var spurður út í það hvort þetta hafi verið seinasti leikur miðjumannsins fyrir félagið og svarið var nokkuð einfalt. „Ég held að það hljóti að vera,“ sagpi Sullivan. „Við lofuðum honum að hann mætti fara. Hann er búinn að ákveða það að hann vilji fara.“ Þrátt fyrir að West Ham hafi boðið Rice nýjan og endurbættan samning er leikmaðurinn staðráðinn í því að finna sér nýja áskorun. Núverandi samningur hans gildir út næsta tímabil, en West Ham hefur möguleika á að framlengja um eitt ár. „Við buðum honum 200 þúsund pund á viku fyrir einu og hálfu ári, en hann hafnaði því. Það er búið að kosta hann tíu milljónir punda í töpuð laun á þeim tíma. Hann vill fara og þú getur ekki haldið leikmanni sem vill ekki vera áfram. Tilboðin munu byrja að berast í dag,“ sagði Sullivan að lokum. Declan Rice hefur leikið 204 deildarleiki fyrir West Ham þar sem hann er uppalinn. Hann hefur verið orðaður við stórlið á borð við Arsenal og Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Sjá meira