Barcelona tapaði í lokaumferðinni og Valladolid féll Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 21:23 Gabri Veiga skoraði fyrir Celta Vigo í dag. Vísir/Getty Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Real Valladolid er fallið niður í aðra deild. Spænsku úrvalsdeildinni lauk í dag og var ljóst fyrr í kvöld að Real Madrid endaði í öðru sæti deildarinnar eftir æsispennandi slag við nágranna sína í Atletico. Barcelona var fyrir löngu búið að vinna meistaratitilinn og því lítil spenna fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo nú í kvöld. Gabri Veiga kom Celta Vigo yfir undir lok fyrri hálfleiks í leik liðanna í dag og bætti við öðru marki á 65. mínútu. Ungstirnið Ansu Fati minnkaði muninn fyrir Barcelona sem komst þó ekki lengra og Celta Vigo fór með sigur af hólmi 2-1. Þrátt fyrir tapið lauk Barcelona keppni með tíu stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Real Valladolid féll niður í næst efstu deild eftir að hafa gert 0-0 jafntefli við Getafe á heimavelli. Valladolid var með boltann 80% af leiktímanum í dag en tókst þó ekki að skora en sigur hefði dugað þeim til að halda sæti sínu á kostnað liðs Almeria sem gerði 3-3 jafntefli við Espanyol. Real Valladolid, owned by Ronaldo Nazario, have been relegated from LaLiga after a 0-0 draw with Getafe.They were previously relegated from Spain's top flight in 2021. pic.twitter.com/9zVfrzfhwj— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) June 4, 2023 Fimm lið frá Spáni taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Barcelona, Real Madrid, Atletico Madrid og Real Sociedad enduðu í fjórum efstu sætum deildakeppninnar og þá vann Sevilla sér sæti í Meistaradeildinni með því að vinna sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Villareal og Real Betis unnu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni og Osasuna verður fulltrúi Spánar í Sambandsdeildinni. Real Valladolid, Espanyol og Elche falla niður í næst efstu deild. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Spænsku úrvalsdeildinni lauk í dag og var ljóst fyrr í kvöld að Real Madrid endaði í öðru sæti deildarinnar eftir æsispennandi slag við nágranna sína í Atletico. Barcelona var fyrir löngu búið að vinna meistaratitilinn og því lítil spenna fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo nú í kvöld. Gabri Veiga kom Celta Vigo yfir undir lok fyrri hálfleiks í leik liðanna í dag og bætti við öðru marki á 65. mínútu. Ungstirnið Ansu Fati minnkaði muninn fyrir Barcelona sem komst þó ekki lengra og Celta Vigo fór með sigur af hólmi 2-1. Þrátt fyrir tapið lauk Barcelona keppni með tíu stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. Real Valladolid féll niður í næst efstu deild eftir að hafa gert 0-0 jafntefli við Getafe á heimavelli. Valladolid var með boltann 80% af leiktímanum í dag en tókst þó ekki að skora en sigur hefði dugað þeim til að halda sæti sínu á kostnað liðs Almeria sem gerði 3-3 jafntefli við Espanyol. Real Valladolid, owned by Ronaldo Nazario, have been relegated from LaLiga after a 0-0 draw with Getafe.They were previously relegated from Spain's top flight in 2021. pic.twitter.com/9zVfrzfhwj— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) June 4, 2023 Fimm lið frá Spáni taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Barcelona, Real Madrid, Atletico Madrid og Real Sociedad enduðu í fjórum efstu sætum deildakeppninnar og þá vann Sevilla sér sæti í Meistaradeildinni með því að vinna sigur í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Villareal og Real Betis unnu sér þátttökurétt í Evrópudeildinni og Osasuna verður fulltrúi Spánar í Sambandsdeildinni. Real Valladolid, Espanyol og Elche falla niður í næst efstu deild.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn