Unnu Meistaradeildina þriðja árið í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. júní 2023 21:46 Leikmenn Vipers fagna sigrinum í dag. Vísir/EPA Norska liðið Vipers frá Kristiansand varð í dag Evrópumeistari í handknattleik þegar liðið vann FTC frá Ungverjalandi í úrslitaleik fyrir framan metfjölda áhorfenda. Úrslitahelginni í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með úrslitaleik norska liðsins Vipers og ungverska liðsins FTC. Vipers tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að leggja annað ungverskt lið, Györi, að velli í gær en FTC vann sigur á danska liðinu Esbjerg. Úrslitahelgin fór fram í MVM-höllinni í Búdapest og var áhorfendamet slegið á úrslitaleiknum í dag þegar 20.022 áhorfendur voru mættir á leikinn. Aldrei hafa fleiri verið viðstaddir kvennaleik í handbolta. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki Vipiers í dag.Vísir/EPA Vipers tók frumkvæðið í upphafi leiksins í dag og náði meðal annars 5-1 forystu. Lið FTC vann sig hins vegar til baka inn í leikinn og í hálfleik munaði aðeins einu marki, staðan þá 14-13 Vipers í vil. Norska liðið gerði hins vegar út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Með hina frábæru Anna Vyakhireva frá Rússlandi í fararbroddi náði Vipers 7-1 kafla og komst í 21-14 forystu. Það var of mikill fyrir FTC að brúa sem hafði komið mörgum á óvart með því að komast alla leið í úrslitaleikinn. 2nd half of the #ehffinal4 final: Kathrine Lunde s time has come #ehfcl @VipersKrSand pic.twitter.com/lUogez5fpm— EHF Champions League (@ehfcl) June 4, 2023 Lokatölur 28-24 fyrir Vipers sem þar með vann sinn þriðja sigur í röð í Meistaradeildinni. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki norska liðsins og varði 43% þeirra skota sem hún fékk á sig. Vyakhierva var markaæst hjá Vipers ásamt Sunniva Næs Andersen með sex mörk en Emily Bölk og Andrea Lekic skoruðu fimm mörk hvor fyrir FTC. Handbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Úrslitahelginni í Meistaradeild kvenna í handknattleik lauk í dag með úrslitaleik norska liðsins Vipers og ungverska liðsins FTC. Vipers tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að leggja annað ungverskt lið, Györi, að velli í gær en FTC vann sigur á danska liðinu Esbjerg. Úrslitahelgin fór fram í MVM-höllinni í Búdapest og var áhorfendamet slegið á úrslitaleiknum í dag þegar 20.022 áhorfendur voru mættir á leikinn. Aldrei hafa fleiri verið viðstaddir kvennaleik í handbolta. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki Vipiers í dag.Vísir/EPA Vipers tók frumkvæðið í upphafi leiksins í dag og náði meðal annars 5-1 forystu. Lið FTC vann sig hins vegar til baka inn í leikinn og í hálfleik munaði aðeins einu marki, staðan þá 14-13 Vipers í vil. Norska liðið gerði hins vegar út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks. Með hina frábæru Anna Vyakhireva frá Rússlandi í fararbroddi náði Vipers 7-1 kafla og komst í 21-14 forystu. Það var of mikill fyrir FTC að brúa sem hafði komið mörgum á óvart með því að komast alla leið í úrslitaleikinn. 2nd half of the #ehffinal4 final: Kathrine Lunde s time has come #ehfcl @VipersKrSand pic.twitter.com/lUogez5fpm— EHF Champions League (@ehfcl) June 4, 2023 Lokatölur 28-24 fyrir Vipers sem þar með vann sinn þriðja sigur í röð í Meistaradeildinni. Hin 43 ára gamla Katrine Lunde var frábær í marki norska liðsins og varði 43% þeirra skota sem hún fékk á sig. Vyakhierva var markaæst hjá Vipers ásamt Sunniva Næs Andersen með sex mörk en Emily Bölk og Andrea Lekic skoruðu fimm mörk hvor fyrir FTC.
Handbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira