Málþingið hefst klukkan 9 og stendur til 12:30 en fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson.
Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilara að neðan.
Dagskrá:
Ávarp
- Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, opnar fundinn
Erindi
- Rannsóknir á uppsjávarfiski
- Rannsóknir á fiskeldi
- Matvælaöryggi á Íslandi | nýjar áskoranir
- Matvælaframleiðsla og loftlagsmál
- Sjálfbær áburðarframleiðsla á Íslandi
- Kátur er kjötfullur krummi
- Íslenskt korn og fæðuöryggi
- Rannsóknir og þróun nýpróteina
- Eru þörungar matur framtíðarinnar?
- Ný tækifæri í þörungarækt. Prof. Alejandro H. Buschmann
- Umræður
Fundarstjórn:
- Bergur Ebbi Benediktsson