Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. maí 2023 21:31 Joao Felix snýr aftur til Atlético Madrid eftir stutt stopp hjá Chelsea. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Felix gekk í raðir Chelsea á láni frá Atlético Madrid í janúar á þessu ári og lék hann 20 leiki fyrir félagið þar sem hann skoraði fjögur mörk. Enrique Cerezo, forseti Madrídarliðsins, segir þó að Pochettino ætli sér ekki að halda þessum 23 ára gamla portúgala í Chelsea og því má búast við því að Felix snúi aftur til Atlético Madrid á næstu dögum. „Við fengum þær fréttir í gær að nýi þjálfarinn hjá Chelsea vilji ekki halda Felix,“ sagði Cerezo í samtali við spænska miðilinn AS. „Við höfum vitað þetta í minna ne sólarhring. Hann snýr aftur til okkar og svo sjáum við til. Við erum ekki með neitt planað,“ bætti hann við. 🚨🔵 João Félix will NOT stay at Chelsea next season. Pochettino has decided, João returns to Atléti.“We have been informed that Poch does not count with João Félix for Chelsea. He will return here, we’ll see… we’ve nothing planned”, Atlético president Cerezo has announced. pic.twitter.com/81i7fYauWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2023 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Felix gekk í raðir Chelsea á láni frá Atlético Madrid í janúar á þessu ári og lék hann 20 leiki fyrir félagið þar sem hann skoraði fjögur mörk. Enrique Cerezo, forseti Madrídarliðsins, segir þó að Pochettino ætli sér ekki að halda þessum 23 ára gamla portúgala í Chelsea og því má búast við því að Felix snúi aftur til Atlético Madrid á næstu dögum. „Við fengum þær fréttir í gær að nýi þjálfarinn hjá Chelsea vilji ekki halda Felix,“ sagði Cerezo í samtali við spænska miðilinn AS. „Við höfum vitað þetta í minna ne sólarhring. Hann snýr aftur til okkar og svo sjáum við til. Við erum ekki með neitt planað,“ bætti hann við. 🚨🔵 João Félix will NOT stay at Chelsea next season. Pochettino has decided, João returns to Atléti.“We have been informed that Poch does not count with João Félix for Chelsea. He will return here, we’ll see… we’ve nothing planned”, Atlético president Cerezo has announced. pic.twitter.com/81i7fYauWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2023
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira