Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:32 Xavi Hernandez og Leo Messi léku lengi saman en munu þeir vinna aftur saman hjá Barcelona? Getty/Xavier Bonilla Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira