Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 23:30 Arnór er dýrkaður og dáður hjá Norrköping. Norrköping Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á síðasta ári eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, gaf erlendum leikmönnum í Rússlandi leyfi til að fara á láni eftir að Rússland réðst inn í Úkraínu. Arnór gekk þá aftur í raðir Norrköping en hann lék þar áður en CSKA festi kaup á honum. Spilaði Skagamaðurinn frábærlega með liðinu undir lok síðasta tímabils og hefur haldið því áfram á yfirstandandi tímabili. Sigge #ifknorrköping pic.twitter.com/USxRzsFi5J— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 29, 2023 Sem stendur hefur Arnór skorað 9 mörk í 14 leikjum í deild og bikar. Hann hefur tíma til að bæta við þann fjölda þar sem Arnór mun spila tvo leiki til viðbótar fyrir félagið áður en samningur hans rennur út. Fyrr í dag var nefnilega staðfest að leikmaðurinn mun yfirgefa félagið þann 30. júní. „Allir í liðinu og í kringum það hafa gert árið frábært,“ sagði Arnór í viðtali er staðfest var að hann myndi yfirgefa félagið í sumar. View this post on Instagram A post shared by Arno r Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Samningur Arnórs við CSKA Moskvu rennur ekki út fyrr en 2024 og því verður forvitnilegt að sjá hvert hann fer í sumar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á síðasta ári eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, gaf erlendum leikmönnum í Rússlandi leyfi til að fara á láni eftir að Rússland réðst inn í Úkraínu. Arnór gekk þá aftur í raðir Norrköping en hann lék þar áður en CSKA festi kaup á honum. Spilaði Skagamaðurinn frábærlega með liðinu undir lok síðasta tímabils og hefur haldið því áfram á yfirstandandi tímabili. Sigge #ifknorrköping pic.twitter.com/USxRzsFi5J— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 29, 2023 Sem stendur hefur Arnór skorað 9 mörk í 14 leikjum í deild og bikar. Hann hefur tíma til að bæta við þann fjölda þar sem Arnór mun spila tvo leiki til viðbótar fyrir félagið áður en samningur hans rennur út. Fyrr í dag var nefnilega staðfest að leikmaðurinn mun yfirgefa félagið þann 30. júní. „Allir í liðinu og í kringum það hafa gert árið frábært,“ sagði Arnór í viðtali er staðfest var að hann myndi yfirgefa félagið í sumar. View this post on Instagram A post shared by Arno r Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Samningur Arnórs við CSKA Moskvu rennur ekki út fyrr en 2024 og því verður forvitnilegt að sjá hvert hann fer í sumar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira