Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 23:00 Abdoulaye Doucoure bjargaði Everton frá falli í dag. Naomi Baker/Getty Images Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. „Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum. Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira
„Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ Sjá meira