Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 23:00 Abdoulaye Doucoure bjargaði Everton frá falli í dag. Naomi Baker/Getty Images Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. „Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira
„Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til Moldóvu „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Sjá meira