Rigningin sló Verstappen ekki út af laginu í Mónakó Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 15:31 Það fær Max Verstappen ekkert stoppað í Formúlu 1 um þessar mundir Vísir/Getty Hollendingurinn Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Mónakó-kappakstrinum sem fram fór í dag. Verstappen bar enn og aftur höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á öfluga Red Bull Racing bílnum. Hann hélt forystu sinni frá upphafi keppninnar og alveg til enda hennar. Á seinni stigum keppninnar fór að rigna og setti það stein í götu margra ökumanna sem áttu erfitt með að halda stjórn á bílum sínum. Rigningin varð ekki til þess að breyta sætaröðun fremstu ökumanna. Verstappen sigldi heim öruggum sigri, Fernando Alonso ökumaður Aston Martin endaði í öðru sæti og Frakkinn Esteban Ocon, ökumaður Alpine tryggði sér sæti á verðlaunapalli með því að enda í þriðja sæti. Forysta Verstappen á toppi stigakeppni ökumanna stendur nú í 39 stigum en liðsfélagi hans Sergio Perez, sem jafnframt er hans helsti keppinautur, náði ekki að vinna sér inn stig í keppni dagsins eftir að hafa ræst aftastur. Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen bar enn og aftur höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á öfluga Red Bull Racing bílnum. Hann hélt forystu sinni frá upphafi keppninnar og alveg til enda hennar. Á seinni stigum keppninnar fór að rigna og setti það stein í götu margra ökumanna sem áttu erfitt með að halda stjórn á bílum sínum. Rigningin varð ekki til þess að breyta sætaröðun fremstu ökumanna. Verstappen sigldi heim öruggum sigri, Fernando Alonso ökumaður Aston Martin endaði í öðru sæti og Frakkinn Esteban Ocon, ökumaður Alpine tryggði sér sæti á verðlaunapalli með því að enda í þriðja sæti. Forysta Verstappen á toppi stigakeppni ökumanna stendur nú í 39 stigum en liðsfélagi hans Sergio Perez, sem jafnframt er hans helsti keppinautur, náði ekki að vinna sér inn stig í keppni dagsins eftir að hafa ræst aftastur.
Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira