Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla Aron Guðmundsson skrifar 27. maí 2023 19:30 Rodrygo fór mikinn og skoraði bæði mörk Real Madrid í leik kvöldsins Vísir/Getty Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. Bæði lið höfðu svo sem að litlu að keppa í leik kvöldsins, Real Madrid hefur tapað titlinum til erkifjenda sinna í Barcelona á meðan að einbeiting Sevilla er líklega komin á úrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni gegn Roma í næstu viku. Sevilla byrjaði leik kvöldsins betur því strax á 3. mínútu kom leikmaður liðsins, Rafa Mir, boltanum í netið. Forysta Sevilla stóð yfir í rúmar 26 mínútur því að á 29. mínútu kom Rodrygo boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Real Madrid. Staðan orðin jöfn og þannig hélst hún alveg fram að 69. mínútu þegar að Rodrygo var aftur á ferðinni og skoraði annað mark sitt og Real Madrid í leiknum. Reyndist þetta sigurmark leiksins en undir lok leiks fékk Marcos Acuna, leikmaður Sevilla að líta rauða spjaldið. Sigur Real Madrid gerir það að verkum að liðið situr í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 77 stig. Sevilla er í 10. sæti með 49 stig. Eini möguleiki Sevilla á Evrópukeppni á næsta tímabili felst í því að liðið beri sigur úr býtum gegn Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku. Sigurvegari þess leiks fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Bæði lið höfðu svo sem að litlu að keppa í leik kvöldsins, Real Madrid hefur tapað titlinum til erkifjenda sinna í Barcelona á meðan að einbeiting Sevilla er líklega komin á úrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni gegn Roma í næstu viku. Sevilla byrjaði leik kvöldsins betur því strax á 3. mínútu kom leikmaður liðsins, Rafa Mir, boltanum í netið. Forysta Sevilla stóð yfir í rúmar 26 mínútur því að á 29. mínútu kom Rodrygo boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Real Madrid. Staðan orðin jöfn og þannig hélst hún alveg fram að 69. mínútu þegar að Rodrygo var aftur á ferðinni og skoraði annað mark sitt og Real Madrid í leiknum. Reyndist þetta sigurmark leiksins en undir lok leiks fékk Marcos Acuna, leikmaður Sevilla að líta rauða spjaldið. Sigur Real Madrid gerir það að verkum að liðið situr í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 77 stig. Sevilla er í 10. sæti með 49 stig. Eini möguleiki Sevilla á Evrópukeppni á næsta tímabili felst í því að liðið beri sigur úr býtum gegn Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku. Sigurvegari þess leiks fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira