Gular viðvaranir í nótt og á morgun Bjarki Sigurðsson skrifar 26. maí 2023 08:51 Gulu viðvaranirnar ná yfir allt Norðurland og Austurland og hluta Suðurlands. Veðurstofa Íslands Gular veðurviðvaranir verða í gangi á Norðurlandi, Austurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu í nótt og á morgun. Búist er við varasömu ferðaveðri. Viðvaranirnar taka flestar gildi í fyrramálið og gilda til klukkan þrjú. Einhverjar taka þó gildi í kvöld. Vestfirðir Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Strandir og Norðurland vestra Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Norðurland eystra Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Austurland að Glettingi Norðvestan 15-23 m/s með snörpum vindhviðum. Einnig má búast við hríðarveðri á fjallvegum fram undir hádegi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður Austfirðir Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður allvíða yfir 35 m/s. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður staðbundið yfir 35 m/s. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður allvíða yfir 35 m/s. Snjókoma norðantil. Varasamt ferðaveður. Veður Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Fleiri fréttir Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Sjá meira
Viðvaranirnar taka flestar gildi í fyrramálið og gilda til klukkan þrjú. Einhverjar taka þó gildi í kvöld. Vestfirðir Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Strandir og Norðurland vestra Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Norðurland eystra Norðvestan 13-18 m/s og snjókoma á fjallvegum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, en rigning eða slydda á láglendi. Austurland að Glettingi Norðvestan 15-23 m/s með snörpum vindhviðum. Einnig má búast við hríðarveðri á fjallvegum fram undir hádegi með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Varasamt ferðaveður Austfirðir Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður allvíða yfir 35 m/s. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Varasamt ferðaveður. Suðausturland Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður staðbundið yfir 35 m/s. Fólk er hvatt til að ganga frá lausamunum. Varasamt ferðaveður. Miðhálendið Norðvestan 18-25 m/s og vindhviður allvíða yfir 35 m/s. Snjókoma norðantil. Varasamt ferðaveður.
Veður Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Fleiri fréttir Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Sjá meira