Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Justin Kluivert í leik með Valencia. Getty/Aitor Alcalde Colomer Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira