Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 11:31 Justin Kluivert í leik með Valencia. Getty/Aitor Alcalde Colomer Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þrír grímuklæddir menn réðust inn á heimili hans snemma á fimmtudagsmorguninn og ógnuðu bæði á kærustu hans og öðrum fjölskyldumeðlimi. Hvorki kærastan né hinn fjölskyldumeðlimurinn þurftu á læknisaðstoð að halda en ræningjarnir komust í burtu með talsverð verðmæti. Hooded thugs 'assault Justin Kluivert's partner and steal £160,000 in jewelry and watches from his home'https://t.co/e5169wkp3V— MailOnline Sport (@MailSport) May 25, 2023 Talið er að þeir hafi náð að taka með sér skartgripi og úr sem eru meira en 160 þúsund evra virði sem gera um 24 milljónir króna. Ránið stóð aðeins yfir í nokkrar mínútur en ræningjarnir biðu færis þar til að kærastan kom heim eftir að hafa farið út að ganga með hundinn þeirra. Ræningjarnir sluppu og eru á flótta undan lögreglunni sem leitar þeirra. Kluivert er á eins árs lánssamning hjá Valencia frá ítalska félaginu AS Roma en hann hefur ekki farið heim til sín þar sem hann er staddur á Mallorca þar sem liðið hans spilar í kvöld. Justin Kluivert's house was robbed by hooded men ahead of Mallorca-Valencia when the player is away. They beat his girlfriend and learned where the valuables were in the house, stealing jewelry worth around 200.000. pic.twitter.com/1WW8WmbnYu— Football Talk (@FootballTalkHQ) May 25, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira