Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. maí 2023 23:00 Bruno Fernandes segir að Manchester United vilji meira en bara Meistaradeildarsæti. Catherine Ivill/Getty Images Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. „Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
„Að ná Meistaradeildarsætinu er fínt, en það er ekki fullkomið því við viljum meira. Miðað við hvernig við byrjuðum tímabilið þá er það mjög gott. Við unnum deildarbikarinn sem var markmiðið eftir að við sáum að við ættum ekki möguleika í deildinni og nú snýst þetta um að klára deildina af krafti og mæta svo til leiks í FA-bikarnum,“ sagði Portúgalinn, en Manchester United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum FA-bikarsins í júní. „Stuðningsmennirnir hafa verið frábærir á tímabilinu. Við erum búnir að vinna marga leiki á heimavelli og þeir hafa skapað magnað andrúmsloft. Þeir vita vel hversu mikilvægir þeir eru og við kunnum virkilega að meta allt sem þeir gera fyrir okkur.“ Þá segir leikmaðurinn einnig að það hafi verið auka plús að hafa með sigrinum gert út um Meistaradeildarvonir Liverpool. „Við vitum að það er eitthvað sem skiptir stuðningsmennina miklu máli. Fyrir okkur snýst þetta samt um að ná markmiðunum okkar. Auðvitað vitum við að við verðum glaðir með það að Liverpool verður ekki í keppninni, en fyrir okkur snýst þetta um að ná sem bestum árangri fyrir okkur sjálfa,“ sagð Portúgalinn að lokum. 🗣️ “We know it means a lot for us. We know they are happy for Liverpool to not be there.”Bruno Fernandes on stopping Liverpool from qualifying for the UEFA Champions League. 👀 pic.twitter.com/3thGw619ol— Football Daily (@footballdaily) May 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira