Sjáðu atvikið: Hitnaði í kolunum er Sveinn Aron braut á Arnóri í Svíþjóð Aron Guðmundsson skrifar 23. maí 2023 16:00 Það hitnaði í kolunum í leik IFK Norrköping og Elfsborgar í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leik þar sem Íslendingar voru áberandi. Vísir/Samsett mynd Íslendingaslagur gærdagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á milli IFK Norrköping og Elfsborg, bauð upp á allt sem góður Íslendingaslagur ætti að bjóða upp á. Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023 Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði IFK Norrköping í leiknum á meðan að Sveinn Aron Guðjohnsen var í fremstu víglínu í liði Elfsborg. Á tuttugustu mínútu hitnaði heldur betur í kolunum á milli liðanna þegar að Sveinn Aron Guðjohnsen var allt of seinn í tæklingu og keyrði af fullu afli inn í Arnór Sigurðsson í stöðunni 0-0. Sjá mátti að liðsfélagar Arnórs, auk þjálfara IFK Norrköping, voru allt annað en sáttir með tæklingu Sveins Arons. Sveinn Aron fékk gult spjald að launum fyrir tæklinguna og átta mínútum síðar kvittaði Arnór fyrir brotið með marki beint úr aukaspyrnu. Leiknum lauk þó með 2-1 endurkomusigri Elfsborgar en Arnór Ingvi Traustason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í seinni marki Elfsborgar. Atvikið milli Sveins Arons og Arnórs á tuttugustu mínútu leiksins má sjá hér fyrir neðan: Sveinn Gudjohnsen varnas efter den här situationen med landsmannen Arnór Sigurdsson pic.twitter.com/GDhUddGMlD— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 22, 2023
Sænski boltinn Tengdar fréttir Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05 Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Mikill áhugi á kröftum Arnórs sem hefur farið á kostum Næstu vikur hjá Arnóri Sigurðssyni verða fróðlegar. Mikill áhugi er á leikmanninum, sem hefur farið á kostum með IFK Norrköping í Svíþjóð á láni frá rússneska félaginu CSKA Moskvu í Rússlandi. 23. maí 2023 10:05
Sjálfsmark Arnórs Ingva gaf Elfsborg sigur gegn Norrköping Arnór Sigurðsson kom Norrköping yfir í Íslendingslag gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það dugði hins vegar ekki þar sem Elfsborg kom til baka og vann 2-1 sigur þar sem Arnór Ingvi Traustason setti boltann í eigið net. Þá vann Kalmar 1-0 útisigur. 22. maí 2023 19:15