Tiger missir af Opna bandaríska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2023 12:01 Tiger Woods verður ekki meðal þátttakenda á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. getty/Patrick Smith Tiger Woods keppir ekki á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram í næsta mánuði. Tiger er að jafna sig eftir aðgerð á ökkla sem hann fór í apríl. Hann keppti ekki á PGA-meistaramótinu um síðustu helgi og þurfti að draga sig úr keppni á Masters í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hinn 47 ára Tiger hefur lítið keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tveimur árum. Tiger vann Opna bandaríska 2000, 2002 og 2008 en hann hefur alls unnið fimmtán risamót á ferlinum. Opna bandaríska fer fram í Los Angeles 15.-18. júní. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger er að jafna sig eftir aðgerð á ökkla sem hann fór í apríl. Hann keppti ekki á PGA-meistaramótinu um síðustu helgi og þurfti að draga sig úr keppni á Masters í síðasta mánuði vegna meiðsla. Hinn 47 ára Tiger hefur lítið keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tveimur árum. Tiger vann Opna bandaríska 2000, 2002 og 2008 en hann hefur alls unnið fimmtán risamót á ferlinum. Opna bandaríska fer fram í Los Angeles 15.-18. júní.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira