Þakka ótrúlegan stuðning eftir að kveikt var í velli félagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2023 07:00 Völlurinn var illa farinn eftir brunann. Dunipace FC Skoska neðri deildarliðið Dunipace FC hefur þakkað stuðningsfólki sínu fyrir ótrúlegan stuðning og fjárhagslega aðstoð eftir að kveikt var í gervigrasvelli liðsins fyrir ekki svo löngu. Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023 Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Hörmungarnar blöstu við á laugardagsmorgun þegar forráðafólk Dunipace FC vaknaði upp við vondan draum. Kveikt hafði verið í gervigrasinu sem liggur á Westfield Park, heimavelli liðsins. Emergency services were called to Westfield Park in Denny, home to Dunipace FC, after the damage was discovered on Saturday morning https://t.co/Ja9FdP0vFT— Sky News (@SkyNews) May 22, 2023 Talið er að tjónið hlaupi á tugum milljónum en kostnaðurinn við nýtt gervigras mun kosta félagið 300 þúsund pund eða rúmlega 50 milljónir íslenskra króna. Um er að ræða hverfislið í Denny í Skotlandi og ljóst að ónýtt gervigras bitnar á fjöldanum öllum af krökkum í hverfinu. Lögreglan rannsakar málið sem skemmdarverk. Fjölmörg félög í Skotlandi hafa boðið Dunipace FC að nota aðstöðu sína með völlurinn er lagfærður. Þó félagið vonist til að tryggingar borgi hluta af tjóninu þá hefur stuðningsfólk félagsins þegar hafist handa við að safna fyrir kostnaðinum. Þegar þessi frétt er skrifuð höfðu nærri 15.000 pund safnast eða rúmlega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Félagið hefur þakkað öllum sem hafa lagt hönd á plóg og vonast til að sjá sem flesta á leik liðsins í kvöld gegn Penicuik Athletic. On behalf of everyone at Dunipace FC: THANK YOU.— Dunipace Football Club (@DunipaceFC) May 21, 2023
Fótbolti Skoski boltinn Skotland Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira