Willum lét enn og aftur að sér kveða í Hollandi Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 14:27 Willum Þór hefur átt gott tímabil í hollensku deildinni. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson lagði upp eitt marka Go Ahead Eagles í 3-0 sigri liðsins gegn FC Volendam í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Hann misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Willum Þór hefur átt góðu gengi að fagna með Go Ahead Eagles á tímabilinu en liðið siglir lygnan sjó um miðja deild. Willum Þór hafði skorað átta mörk á leiktíðinni fyrir leikinn í dag og lagt upp tvö þar að auki fyrir félaga sína. Hann var að sjálfsögðu í byrjunarliði Go Ahead Eagles í dag og var í sviðsljósinu strax eftir tveggja mínútna leik. Go Ahead Eagles fékk þá vítaspyrnu, Willum Þór steig fram til að taka spyrnuna en brást bogalistin. Go Ahead Eagles náði hins vegar forystunni skömmu fyrir hálfleik þegar Isac Lidberg skoraði og liðið bætti við öðru marki á 51. mínútu með marki Oliver Edvardsen eftir sendingu Willums Þórs. Dario Serra innsiglaði sigur heimamanna um miðjan fyrri hálfleikinn og 3-0 sigur þeirra staðreynd. Willum Þór lék allan leikinn í liði Go Ahead Eagles. Alfons Samsted sat allan tímann á bekk Twente sem vann 5-0 útisigur gegn RKC Waalwijk. Það sama má segja um Andra Fannar Baldursson sem var ónotaður varamaður þegar NEC Nijmigen tapaði 3-0 á heimavelli gegn AZ Alkmaar. Twente er í fimmta sæti deildarinna en á ekki möguleika á Evrópusæti en Nijmigen er hins vegar í öllu lygnari sjó í ellefta sæti. Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Willum Þór hefur átt góðu gengi að fagna með Go Ahead Eagles á tímabilinu en liðið siglir lygnan sjó um miðja deild. Willum Þór hafði skorað átta mörk á leiktíðinni fyrir leikinn í dag og lagt upp tvö þar að auki fyrir félaga sína. Hann var að sjálfsögðu í byrjunarliði Go Ahead Eagles í dag og var í sviðsljósinu strax eftir tveggja mínútna leik. Go Ahead Eagles fékk þá vítaspyrnu, Willum Þór steig fram til að taka spyrnuna en brást bogalistin. Go Ahead Eagles náði hins vegar forystunni skömmu fyrir hálfleik þegar Isac Lidberg skoraði og liðið bætti við öðru marki á 51. mínútu með marki Oliver Edvardsen eftir sendingu Willums Þórs. Dario Serra innsiglaði sigur heimamanna um miðjan fyrri hálfleikinn og 3-0 sigur þeirra staðreynd. Willum Þór lék allan leikinn í liði Go Ahead Eagles. Alfons Samsted sat allan tímann á bekk Twente sem vann 5-0 útisigur gegn RKC Waalwijk. Það sama má segja um Andra Fannar Baldursson sem var ónotaður varamaður þegar NEC Nijmigen tapaði 3-0 á heimavelli gegn AZ Alkmaar. Twente er í fimmta sæti deildarinna en á ekki möguleika á Evrópusæti en Nijmigen er hins vegar í öllu lygnari sjó í ellefta sæti.
Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira