Sjáðu myndbandið: Liðsfélagi Andra skallaði stöngina af reiði eftir ótrúleg mistök Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 12:45 Cillessen var skiljanlega ekki ánægður með sjálfan sig eftir þessi skelfilegu og afrifaríku mistök Vísir/Skjáskot Jasper Cillessen, fyrrum landsliðsmarkvörður Hollands í knattspyrnu og núverandi markvörður NEC Nijmegen, gerði sig sekan um afar slæm mistök í leik liðsins gegn Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Myndband af mistökum Cillessen hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og ljóst að þessi reynslumikli markvörður hefði átt að gera mun betur en raun var vitni. Gestirnir í Heerenveen komust yfir í leiknum en tvö mörk frá NEC sáu til þess að liðið var í forystu þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks. Sydney van Hoojiodnk jafnaði metin fyrir Heerenveen með marki á 82. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar átti liðsfélagi hans, Antoine Colassin, laust skot að marki. Cillessen, sem stóð í marki NEC, taldi sig hafa fulla stjórn á aðstæðum og mat það sem svo að boltinn væri á leiðinni fram hjá markinu. Svo varð ekki raunin, boltinn fór í innanverða markstöngina og endaði í netinu. Viðbrögð Cillessen við því voru skiljanlega lituð af miklum vonbrigðum og skallaði hann markstöngina af reiði. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en Íslendingurinn Andri Fannar Baldursson er liðsfélagi Cillessen hjá NEC. Hann kom ekkert við sögu í leiknum. Blunder van het seizoen van Jasper Cillessen? #nechee pic.twitter.com/k1xfo36yjy— ESPN NL (@ESPNnl) May 6, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Myndband af mistökum Cillessen hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum og ljóst að þessi reynslumikli markvörður hefði átt að gera mun betur en raun var vitni. Gestirnir í Heerenveen komust yfir í leiknum en tvö mörk frá NEC sáu til þess að liðið var í forystu þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks. Sydney van Hoojiodnk jafnaði metin fyrir Heerenveen með marki á 82. mínútu og aðeins fimm mínútum síðar átti liðsfélagi hans, Antoine Colassin, laust skot að marki. Cillessen, sem stóð í marki NEC, taldi sig hafa fulla stjórn á aðstæðum og mat það sem svo að boltinn væri á leiðinni fram hjá markinu. Svo varð ekki raunin, boltinn fór í innanverða markstöngina og endaði í netinu. Viðbrögð Cillessen við því voru skiljanlega lituð af miklum vonbrigðum og skallaði hann markstöngina af reiði. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en Íslendingurinn Andri Fannar Baldursson er liðsfélagi Cillessen hjá NEC. Hann kom ekkert við sögu í leiknum. Blunder van het seizoen van Jasper Cillessen? #nechee pic.twitter.com/k1xfo36yjy— ESPN NL (@ESPNnl) May 6, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira