Innherji

Ekki erf­ið á­kvörð­un að hefj­a við­ræð­ur um sam­ein­ing­u við Kvik­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á fundi með fjárfestum að það væri takmarkað hvað hægt væri að upplýsa um samlegðartækifæri við Kviku að svo stöddu.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, sagði á fundi með fjárfestum að það væri takmarkað hvað hægt væri að upplýsa um samlegðartækifæri við Kviku að svo stöddu.

Hluti af stefnumótun Íslandsbanka sem samþykkt var í mars var að horfa til vaxtar. Skoða átti tækifæri á sviði trygginga og í eignastýringu. Bankastjóri Íslandsbanka sagði að Kvika ræki tryggingafélag og væri öflugt á sviði eignastýringar. „Það var því ekki erfið ákvörðun að hefja viðræður um sameiningu,“ en Íslandsbanki á ekki tryggingafélag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×