Haukur Helgi yfirgefur Njarðvík Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 18:57 Haukur Helgi Pálsson gerði 21 stig í kvöld Vísir/Hulda Margrét Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að segja skilið við Njarðvík en greint var frá þessu á heimasíðu Njarðvíkur nú undir kvöld. Í frétt á heimasíðu Njarðvíkur kemur fram að Haukur Helgi hafi beðið um að fá sig lausan undan samningi en eitt ár var eftir af þeim þriggja ára samningi sem hann skrifaði undir þegar hann gekk til liðs við Njarðvík sumarið 2021. Haukur hefur leikið tvö undanfarin tímabil með Njarðvík en hann lék einnig með liðinu tímabilið 2015-2016. Hann er margreyndur landsliðsmaður og hefur meðal annars leikið sem atvinnumaður á Spáni, Frakklandi og í Svíþjóð. Í viðtali sem birtist á heimasíður Njarðvíkur í kvöld kemur fram að Haukur vilji flytja á höfuðborgarsvæðið. „Ég og konan mín erum bæði af Reykjavíkursvæðinu og allt okkar nánasta fólk og fjölskylda eru þar. Við ákváðum að prufa að búa hér á svæðinu og hefur liðið gríðarlega vel. En á endanum þá viljum við vera nálægt okkar stórfjölskyldu og það á endanum ræður þessari ákvörðun minni,“ sagði Haukur Helgi. Hann segir ákvörðunina ekki tekna í flýti og hafi verið mjög erfið. „Þetta er ekki körfuboltaleg ákvörðun heldur ákvörðun sem ég tek fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst.“ Njarðvíkingar féllu úr leik í undanúrslitum Subway-deildarinnar eftir tap gegn Tindastóli. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Í frétt á heimasíðu Njarðvíkur kemur fram að Haukur Helgi hafi beðið um að fá sig lausan undan samningi en eitt ár var eftir af þeim þriggja ára samningi sem hann skrifaði undir þegar hann gekk til liðs við Njarðvík sumarið 2021. Haukur hefur leikið tvö undanfarin tímabil með Njarðvík en hann lék einnig með liðinu tímabilið 2015-2016. Hann er margreyndur landsliðsmaður og hefur meðal annars leikið sem atvinnumaður á Spáni, Frakklandi og í Svíþjóð. Í viðtali sem birtist á heimasíður Njarðvíkur í kvöld kemur fram að Haukur vilji flytja á höfuðborgarsvæðið. „Ég og konan mín erum bæði af Reykjavíkursvæðinu og allt okkar nánasta fólk og fjölskylda eru þar. Við ákváðum að prufa að búa hér á svæðinu og hefur liðið gríðarlega vel. En á endanum þá viljum við vera nálægt okkar stórfjölskyldu og það á endanum ræður þessari ákvörðun minni,“ sagði Haukur Helgi. Hann segir ákvörðunina ekki tekna í flýti og hafi verið mjög erfið. „Þetta er ekki körfuboltaleg ákvörðun heldur ákvörðun sem ég tek fyrir fjölskyldu mína fyrst og fremst.“ Njarðvíkingar féllu úr leik í undanúrslitum Subway-deildarinnar eftir tap gegn Tindastóli.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira