Liðfélagarnir stóðu heiðursvörð fyrir Haaland eftir að hann sló markametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2023 11:30 Erling Haaland fékk mjög sérstakar móttökur frá liðinu sínu í leikslok. Getty/Alex Livesey Erling Haaland hættir ekkert að skora og markið hans á móti West Ham í gær þýðir að enginn leikmaður hefur nú skorað fleiri mörk á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Sjá meira
Haaland hefur nú skorað 35 mörk í aðeins 31 leik og fær líka nokkra leiki í viðbót til að bæta við metið sitt. Fjörutíu marka múrinn er í augsýn enda vinnur City alla leiki og í þeim flestum er Norðmaðurinn á skotskónum. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Metið var áður í eigu þeirra Andrew Cole and Alan Shearer sem skoruðu á sínum tíma 34 mörk á einu tímabili fyrir lið sín, Newcastle 1993-94 (Cole) og Blackburn 1994-95 (Shearer). Það var í 42 leikja deild. Haaland hafði áður slegið met Mohamed Salah í 38 leikja deild en Liverpool maðurinn skoraði 32 mörk tímabilið 2017-18. Liðsfélagar Haaland hjá Manchester City fögnuðu vel með honum og það vakti athygli að eftir leikinn þá stóðu þeir heiðursvörð fyrir Norðmanninn unga eins og sjá má hér fyrir neðan. Pep Guardiola lét sig heldur ekki vanta. „Mér fannst hann eiga þetta skilið og allt liðið á þetta skilið því án liðsins þá gæti hann þetta ekki,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, eftir leikinn. „Við erum bara ánægðir fyrir hans hönd. Hann kemur með gleði inn í hópinn. Það er gott að vinna með honum og allir eru ánægðir með að hafa hann í okkar liði. Auðvitað mun þetta met falla einhvern tímann og kannski af honum í framtíðinni. Hann mun skora mikið af mörkum,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Sjá meira