Dómarinn stöðvaði leik til að minnast Þuríðar Örnu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2023 07:30 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum en eru nú í Lengjudeildinni. Hlé var gert á leik þeirra í gær til minningar um dyggan stuðningsmann. vísir/Elín BJörg Leikur Fylkis og Aftureldingar í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld var stöðvaður í fyrri hálfleik á meðan að viðstaddir minntust dyggs stuðningsmanns Fylkisliðsins, Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem lést í mars. Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021. Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021.
Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti